Svíar senda Bieber-skotið lag í Eurovision Birgir Olgeirsson skrifar 12. mars 2016 21:38 Frans verður fulltrúi Svía í Eurovision í ár. Youtube.com Sænski hjartaknúsarinn Frans verður fulltrúi Svía í Eurovision-keppninni í ár. Lagið sem hann flutti, If i were sorry, hlaut flest atkvæði í úrslitum Melodifestivalen í Svíþjóð í kvöld. Keppnin fer fram í Stokkhólmi dagana 10., 12. og 14. maí næstkomandi en Svíar unnu keppnina í fyrra með laginu Heroes. Greta Salome verður fulltrúi Íslendinga í ár eftir að hafa unnið Söngvakeppni Sjónvarpsins í febrúar síðastliðnum með lagið Hear Them Calling. Fyrirkomulagið á Melodfestivalen var þannig að framlag Svía var valið með hjálp alþjóðlegrar dómnefndar og símaatkvæða áhorfenda. Alþjóðlega dómnefndin samanstóð af fulltrúum frá Ástralíu, Hvíta-Rússlandi, Bosníu og Hersegóvínu, Kýpur, Eistlandi, Frakklandi, Ísrael, Ítalíu, Hollandi, Noregi og Slóveníu. Oscar Zia, sem flutti lagið Human, hlaut flest atkvæði frá dómnefnd, 89 talsins, en hinn 17 ára gamli Frans fékk 88 atkvæði frá dómnefndinni. Frans hafði hins vegar mikla yfirburði í símakosningunni þar sem hann fékk 68 stig á móti 43 stigum sem fóru til Oscars Zia. Hér fyrir neðan má heyra lagið If i were sorry sem þykir vera ansi keimlíkt tónlistarstíl Justins Bieber. Eurovision Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hlustaðu á ástralska Eurovision-lagið Söngkonan Dami Im flytur framlag Ástrala í ár. 10. mars 2016 10:24 Norðmenn og Finnar búnir að velja framlög í Eurovision Hin finnska Sandhja og norska Agnete munu stíga á svið í Stokkhólmi í maí. 28. febrúar 2016 10:52 Sjáðu hið magnaða opnunaratriði úrslitakvölds Söngvakeppninnar Gleðibankinn, Minn hinsti dans, Nína og allir helsti gullmolar Eurovision-sögu Íslands fengu að njóta sín. 21. febrúar 2016 10:01 Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Alda Dís var efst eftir fyrri símakosninguna 25. febrúar 2016 16:23 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Sænski hjartaknúsarinn Frans verður fulltrúi Svía í Eurovision-keppninni í ár. Lagið sem hann flutti, If i were sorry, hlaut flest atkvæði í úrslitum Melodifestivalen í Svíþjóð í kvöld. Keppnin fer fram í Stokkhólmi dagana 10., 12. og 14. maí næstkomandi en Svíar unnu keppnina í fyrra með laginu Heroes. Greta Salome verður fulltrúi Íslendinga í ár eftir að hafa unnið Söngvakeppni Sjónvarpsins í febrúar síðastliðnum með lagið Hear Them Calling. Fyrirkomulagið á Melodfestivalen var þannig að framlag Svía var valið með hjálp alþjóðlegrar dómnefndar og símaatkvæða áhorfenda. Alþjóðlega dómnefndin samanstóð af fulltrúum frá Ástralíu, Hvíta-Rússlandi, Bosníu og Hersegóvínu, Kýpur, Eistlandi, Frakklandi, Ísrael, Ítalíu, Hollandi, Noregi og Slóveníu. Oscar Zia, sem flutti lagið Human, hlaut flest atkvæði frá dómnefnd, 89 talsins, en hinn 17 ára gamli Frans fékk 88 atkvæði frá dómnefndinni. Frans hafði hins vegar mikla yfirburði í símakosningunni þar sem hann fékk 68 stig á móti 43 stigum sem fóru til Oscars Zia. Hér fyrir neðan má heyra lagið If i were sorry sem þykir vera ansi keimlíkt tónlistarstíl Justins Bieber.
Eurovision Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hlustaðu á ástralska Eurovision-lagið Söngkonan Dami Im flytur framlag Ástrala í ár. 10. mars 2016 10:24 Norðmenn og Finnar búnir að velja framlög í Eurovision Hin finnska Sandhja og norska Agnete munu stíga á svið í Stokkhólmi í maí. 28. febrúar 2016 10:52 Sjáðu hið magnaða opnunaratriði úrslitakvölds Söngvakeppninnar Gleðibankinn, Minn hinsti dans, Nína og allir helsti gullmolar Eurovision-sögu Íslands fengu að njóta sín. 21. febrúar 2016 10:01 Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Alda Dís var efst eftir fyrri símakosninguna 25. febrúar 2016 16:23 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Hlustaðu á ástralska Eurovision-lagið Söngkonan Dami Im flytur framlag Ástrala í ár. 10. mars 2016 10:24
Norðmenn og Finnar búnir að velja framlög í Eurovision Hin finnska Sandhja og norska Agnete munu stíga á svið í Stokkhólmi í maí. 28. febrúar 2016 10:52
Sjáðu hið magnaða opnunaratriði úrslitakvölds Söngvakeppninnar Gleðibankinn, Minn hinsti dans, Nína og allir helsti gullmolar Eurovision-sögu Íslands fengu að njóta sín. 21. febrúar 2016 10:01
Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Alda Dís var efst eftir fyrri símakosninguna 25. febrúar 2016 16:23