Rakel Dögg nýr landsliðsþjálfari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2016 15:30 Rakel Dögg Bragadóttir. Vísir/Andri Marinó Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Stjörnukonuna Rakel Dögg Bragadóttur til starfa og verður hún ein af landsliðsþjálfurum sambandsins. Rakel Dögg hefur tekið að sér þjálfun undir 14 ára landsliðs kvenna og mun hún hefja æfingar strax um næstu helgi en þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. Rakel Dögg Bragadóttir á sjálf að baki 97 leiki með íslenska A-landsliðinu en hún varð að hætta að spila eftir að hafa meiðst á landsliðsæfingu í lok nóvember 2013.Sjá einnig:Rakel Dögg hætt: Ég ber alls engan kala til hennar Rakel Dögg tók skóna af hillunni á dögunum og er nú farin að spila með Stjörnunni á ný. Hún hjálpaði Garðabæjarliðinu að verða bikarmeistari á dögunum. Það var fyrsti stóri titill félagsins í sjö ár eða síðan liðið vann tvöfalt 2008-2009. Rakel Dögg hefur valið 36 manna hóp en hann var valinn í samráði við þjálfara í þessum aldursflokki. Rakel vill að leikmennirnir mæti í treyju síns félags á æfingarnar sem verða í TM-Höllinni í Mýrinni í Garðabæ sem og í Kórnum í Kópavogi. Hér fyrir neðan má sjá stelpurnar sem fá tækifæri til að sýna sig og sanna fyrir nýja landsliðsþjálfaranum um komandi helgi.Hópurinn: Andrea Gunnlaugsdóttir, ÍBV Anna Katrín Bjarkadóttir, Afturelding Ásdís Arna Sigurðardóttir, Afturelding Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Valur Birta Dís Lárusdóttir, ÍR Birta Lóa Styrmisdóttir, ÍBV Bríet Ómarsdóttir, ÍBV Clara Sigurðardóttir, ÍBV Daðey Hálfdánardóttir, Fram Elín Rósa Magnúsdóttir, ÍR Emilía Ósk Steinarsdóttir, Haukar Guðlaug Embla Hjartardóttir, ÍR Hanna Hrund Sigurðardóttir, Fjölnir Hanna Karen Ólafsdóttir, Fylkir Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV Helena Embla Einarsdóttir, Stjarnan Helga María Viðarsdóttir, KA/Þór Helga Stella Jónsdóttir, ÍBV Hrafnhildur Hólm Guðnadóttir, HK Ída Margrét Stefánsdóttir, Valur Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Katrín Helga Sigurbergsdóttir, Grótta Karlotta Óskarsdóttir, KR Karólína Einarsdóttir, KR Linda Björk Brynjarsdóttir, ÍBV Liisa Arnarsdóttir, Stjarnan Mía Rán Guðmundsdóttir, ÍBV Nikolina Remic, Valur Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK Selma María Jónsdóttir, Fylkir Sigrún Benediktsdóttir, Fylkir Sigrún Tinna Siggeirsdóttir, Stjarnan Svava Sigurveig Jóhönnudóttir, Haukar Thelma Sif Sófusdóttir, Stjarnan Úlfhildur Tinna Lárusdóttir, Afturelding Valgerður Ósk Valsdóttur, FH Íslenski handboltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Stjörnukonuna Rakel Dögg Bragadóttur til starfa og verður hún ein af landsliðsþjálfurum sambandsins. Rakel Dögg hefur tekið að sér þjálfun undir 14 ára landsliðs kvenna og mun hún hefja æfingar strax um næstu helgi en þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. Rakel Dögg Bragadóttir á sjálf að baki 97 leiki með íslenska A-landsliðinu en hún varð að hætta að spila eftir að hafa meiðst á landsliðsæfingu í lok nóvember 2013.Sjá einnig:Rakel Dögg hætt: Ég ber alls engan kala til hennar Rakel Dögg tók skóna af hillunni á dögunum og er nú farin að spila með Stjörnunni á ný. Hún hjálpaði Garðabæjarliðinu að verða bikarmeistari á dögunum. Það var fyrsti stóri titill félagsins í sjö ár eða síðan liðið vann tvöfalt 2008-2009. Rakel Dögg hefur valið 36 manna hóp en hann var valinn í samráði við þjálfara í þessum aldursflokki. Rakel vill að leikmennirnir mæti í treyju síns félags á æfingarnar sem verða í TM-Höllinni í Mýrinni í Garðabæ sem og í Kórnum í Kópavogi. Hér fyrir neðan má sjá stelpurnar sem fá tækifæri til að sýna sig og sanna fyrir nýja landsliðsþjálfaranum um komandi helgi.Hópurinn: Andrea Gunnlaugsdóttir, ÍBV Anna Katrín Bjarkadóttir, Afturelding Ásdís Arna Sigurðardóttir, Afturelding Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Valur Birta Dís Lárusdóttir, ÍR Birta Lóa Styrmisdóttir, ÍBV Bríet Ómarsdóttir, ÍBV Clara Sigurðardóttir, ÍBV Daðey Hálfdánardóttir, Fram Elín Rósa Magnúsdóttir, ÍR Emilía Ósk Steinarsdóttir, Haukar Guðlaug Embla Hjartardóttir, ÍR Hanna Hrund Sigurðardóttir, Fjölnir Hanna Karen Ólafsdóttir, Fylkir Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV Helena Embla Einarsdóttir, Stjarnan Helga María Viðarsdóttir, KA/Þór Helga Stella Jónsdóttir, ÍBV Hrafnhildur Hólm Guðnadóttir, HK Ída Margrét Stefánsdóttir, Valur Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Katrín Helga Sigurbergsdóttir, Grótta Karlotta Óskarsdóttir, KR Karólína Einarsdóttir, KR Linda Björk Brynjarsdóttir, ÍBV Liisa Arnarsdóttir, Stjarnan Mía Rán Guðmundsdóttir, ÍBV Nikolina Remic, Valur Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK Selma María Jónsdóttir, Fylkir Sigrún Benediktsdóttir, Fylkir Sigrún Tinna Siggeirsdóttir, Stjarnan Svava Sigurveig Jóhönnudóttir, Haukar Thelma Sif Sófusdóttir, Stjarnan Úlfhildur Tinna Lárusdóttir, Afturelding Valgerður Ósk Valsdóttur, FH
Íslenski handboltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira