Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Sparaðu þér tíma eftir ræktina Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Sparaðu þér tíma eftir ræktina Glamour