Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour 2015 var ár fjölbreytileikans í tískuheiminum Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour 2015 var ár fjölbreytileikans í tískuheiminum Glamour