Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. mars 2016 22:33 Sjáumst í átta liða úrslitum vísir/getty Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. City-menn komust auðveldlega í gegnum einvígi sitt við Dynamo Kiev en Arsenal féll úr leik í kvöld eftir samanlagt 5-1 tap gegn Barcelona og Chelsea kvaddi í síðustu viku eftir tap gegn Paris Saint-Germain. Manchester United var fjórða enska liðið í Meistaradeildinni í ár en það komst ekki upp úr riðlakeppninni og er mögulega á leið úr Evrópudeildinni annað kvöld. Ensk lið hafa munað sinn fífil fegurri í Meistaradeildinni en fótboltatölfræðisíðan Squawka bendir á áhugaverða staðreynd á Twitter-síðu sinni í kvöld. Frá 2007-2011 komust 16 ensk lið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar en frá 2012-2016 hafa aðeins verið fjögur ensk lið á því stigi keppninnar. Síðast vann enskt lið Meistaradeildina árið 2012 en það gerði Chelsea. Spánverjar eiga flest lið í átta liða úrslitum í ár eða þrjú talsins. Þjóðverjar koma næstir með tvö lið.Liðin sem eru komin áfram: Barcelona, Spáni Real Madrid, Spáni Atlético, Spáni Bayern, Þýskalandi Wolfsburg, Þýskalandi Paris Saint-Germain, Frakklandi Benfica, Portúgal Manchester City, Englandi Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir City gerði það sem þurfti og komst í átta liða úrslit í fyrsta sinn Manchester City gerði markalaust jafntefli við Dynamo Kiev í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 15. mars 2016 21:30 Zlatan afgreiddi Chelsea | Sjáðu mörkin PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Zlatan Ibrahimovic stal senunni í leiknum. 9. mars 2016 21:30 MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira
Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. City-menn komust auðveldlega í gegnum einvígi sitt við Dynamo Kiev en Arsenal féll úr leik í kvöld eftir samanlagt 5-1 tap gegn Barcelona og Chelsea kvaddi í síðustu viku eftir tap gegn Paris Saint-Germain. Manchester United var fjórða enska liðið í Meistaradeildinni í ár en það komst ekki upp úr riðlakeppninni og er mögulega á leið úr Evrópudeildinni annað kvöld. Ensk lið hafa munað sinn fífil fegurri í Meistaradeildinni en fótboltatölfræðisíðan Squawka bendir á áhugaverða staðreynd á Twitter-síðu sinni í kvöld. Frá 2007-2011 komust 16 ensk lið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar en frá 2012-2016 hafa aðeins verið fjögur ensk lið á því stigi keppninnar. Síðast vann enskt lið Meistaradeildina árið 2012 en það gerði Chelsea. Spánverjar eiga flest lið í átta liða úrslitum í ár eða þrjú talsins. Þjóðverjar koma næstir með tvö lið.Liðin sem eru komin áfram: Barcelona, Spáni Real Madrid, Spáni Atlético, Spáni Bayern, Þýskalandi Wolfsburg, Þýskalandi Paris Saint-Germain, Frakklandi Benfica, Portúgal Manchester City, Englandi
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir City gerði það sem þurfti og komst í átta liða úrslit í fyrsta sinn Manchester City gerði markalaust jafntefli við Dynamo Kiev í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 15. mars 2016 21:30 Zlatan afgreiddi Chelsea | Sjáðu mörkin PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Zlatan Ibrahimovic stal senunni í leiknum. 9. mars 2016 21:30 MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira
City gerði það sem þurfti og komst í átta liða úrslit í fyrsta sinn Manchester City gerði markalaust jafntefli við Dynamo Kiev í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 15. mars 2016 21:30
Zlatan afgreiddi Chelsea | Sjáðu mörkin PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Zlatan Ibrahimovic stal senunni í leiknum. 9. mars 2016 21:30
MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30