Wenger: Ánægja annarra er pína fyrir mig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. mars 2016 09:45 Neymar og Messi fagna í gær. Vísir/Getty Luis Suarez, Lionel Messi og Neymar voru allir á skotskónum fyrir Barcelona í síðari leiknum gegn Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Barcelona er komið áfram eftir 5-1 samanlagðan sigur en Arsenal fékk þó nokkur góð færi í stöðunni 1-1 í gær en fór illa að ráði sínu. „Mér fannst þegar staðan var 1-1 þá voru þeir óstyrkir og óöruggir,“ sagði Wenger eftir leikinn í gær. „Við náðum ekki að nýta færin og skora annað mark sem hefði komið okkur í góða stöðu.“ Suarez og Messi skoruðu fyrir Barcelona í síðari hálfleik og gerðu út um einvígið. Messi er nú kominn með 37 mörk, Suarez 46 og Neymar er með 28 mörk á tímabilinu. Sjá einnig: MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik „Við spiluðum gegn liði sem eru með bestu sóknarmenn sem ég hef séð. Þessir þrír saman eru algjörlega ótrúlegir,“ sagði Wenger. „Þeir geta búið sér til svæði úr engu, sérstaklega Messi. Hann klikkaði aldrei á fyrstu snertingunni og skipti engu máli hvaðan boltinn kom.“ „Stundum kemur bara að því í þessari íþrótt að maður verður að dást að því hvað 2-3 leikmenn geta gert til að breyta venjulegu lífi í list. Ég dáist að því og trúi því að það er ánægjulegt. En fyrir mig er það pína.“ Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33 Welbeck: Við áttum að gera betur Framherji Arsenal svekktur með úrslitin í Katalóníu í kvöld þar sem Skytturnar kvöddu Meistaradeildina í ár. 16. mars 2016 21:52 MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
Luis Suarez, Lionel Messi og Neymar voru allir á skotskónum fyrir Barcelona í síðari leiknum gegn Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Barcelona er komið áfram eftir 5-1 samanlagðan sigur en Arsenal fékk þó nokkur góð færi í stöðunni 1-1 í gær en fór illa að ráði sínu. „Mér fannst þegar staðan var 1-1 þá voru þeir óstyrkir og óöruggir,“ sagði Wenger eftir leikinn í gær. „Við náðum ekki að nýta færin og skora annað mark sem hefði komið okkur í góða stöðu.“ Suarez og Messi skoruðu fyrir Barcelona í síðari hálfleik og gerðu út um einvígið. Messi er nú kominn með 37 mörk, Suarez 46 og Neymar er með 28 mörk á tímabilinu. Sjá einnig: MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik „Við spiluðum gegn liði sem eru með bestu sóknarmenn sem ég hef séð. Þessir þrír saman eru algjörlega ótrúlegir,“ sagði Wenger. „Þeir geta búið sér til svæði úr engu, sérstaklega Messi. Hann klikkaði aldrei á fyrstu snertingunni og skipti engu máli hvaðan boltinn kom.“ „Stundum kemur bara að því í þessari íþrótt að maður verður að dást að því hvað 2-3 leikmenn geta gert til að breyta venjulegu lífi í list. Ég dáist að því og trúi því að það er ánægjulegt. En fyrir mig er það pína.“
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33 Welbeck: Við áttum að gera betur Framherji Arsenal svekktur með úrslitin í Katalóníu í kvöld þar sem Skytturnar kvöddu Meistaradeildina í ár. 16. mars 2016 21:52 MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33
Welbeck: Við áttum að gera betur Framherji Arsenal svekktur með úrslitin í Katalóníu í kvöld þar sem Skytturnar kvöddu Meistaradeildina í ár. 16. mars 2016 21:52
MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30