Leki á skurðstofu kvennadeildar Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 2. mars 2016 07:00 Skurðstofu á kvennadeild Landspítalans var ekki lokað þrátt fyrir leka. Þess var ekki talin þörf. Visir/Stefán Leki á skurðstofu kvennadeildar Landspítala Háskólasjúkrahúss varð ekki til þess að henni væri lokað. Lekinn kom upp út frá ónýtri þakrennu fyrir um það bil hálfum mánuði. Lekinn var lagfærður um leið og hans varð vart og samkvæmt upplýsingum frá Landspítala var ekki þörf á að loka skurðstofunni. Engum aðgerðum var aflýst en einhverjum var frestað. Miklar framkvæmdir hafa verið við kvennadeildina. Inngangurinn á deildina hefur verið lokaður síðan 25. janúar vegna jarðvegsframkvæmda til undirbúnings byggingu sjúkrahótels og á meðan hefur verið farið um aðalinngang Barnaspítala Hringsins. Nú er búið að opna innganginn aftur og er notast við yfirbyggða göngubrú utan á húsinu sem verður notuð fram í júní. Framkvæmdirnar hafa valdið miklum truflunum fyrir fæðandi konur og sjúklinga kvennadeildar bæði vegna aðgengis að húsinu og mikils hávaða vegna framkvæmda. Sjúkrahótelið er hluti af fyrsta áfanga uppbyggingar Nýs Landspítala (NLSH) við Hringbraut. Það rís á norðurhluta lóðar spítalans milli kvennadeildar, K-byggingar og Barónsstígs og verður tekið í notkun árið 2017. Í sjúkrahótelinu verða 75 herbergi. „Við höfum beðist afsökunar og beðið um skilning, við höfum alveg fengið hann. Það er óhjákvæmilegt að það verði einhverjar truflanir vegna þessara viðamiklu framkvæmda,“ segir Guðný Helga Herbertsdóttir, upplýsingafulltrúi spítalans. Heilbrigðismál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira
Leki á skurðstofu kvennadeildar Landspítala Háskólasjúkrahúss varð ekki til þess að henni væri lokað. Lekinn kom upp út frá ónýtri þakrennu fyrir um það bil hálfum mánuði. Lekinn var lagfærður um leið og hans varð vart og samkvæmt upplýsingum frá Landspítala var ekki þörf á að loka skurðstofunni. Engum aðgerðum var aflýst en einhverjum var frestað. Miklar framkvæmdir hafa verið við kvennadeildina. Inngangurinn á deildina hefur verið lokaður síðan 25. janúar vegna jarðvegsframkvæmda til undirbúnings byggingu sjúkrahótels og á meðan hefur verið farið um aðalinngang Barnaspítala Hringsins. Nú er búið að opna innganginn aftur og er notast við yfirbyggða göngubrú utan á húsinu sem verður notuð fram í júní. Framkvæmdirnar hafa valdið miklum truflunum fyrir fæðandi konur og sjúklinga kvennadeildar bæði vegna aðgengis að húsinu og mikils hávaða vegna framkvæmda. Sjúkrahótelið er hluti af fyrsta áfanga uppbyggingar Nýs Landspítala (NLSH) við Hringbraut. Það rís á norðurhluta lóðar spítalans milli kvennadeildar, K-byggingar og Barónsstígs og verður tekið í notkun árið 2017. Í sjúkrahótelinu verða 75 herbergi. „Við höfum beðist afsökunar og beðið um skilning, við höfum alveg fengið hann. Það er óhjákvæmilegt að það verði einhverjar truflanir vegna þessara viðamiklu framkvæmda,“ segir Guðný Helga Herbertsdóttir, upplýsingafulltrúi spítalans.
Heilbrigðismál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira