Boston Dynamics er tæknifyrirtæki sem er í eigu Alphabet, móðurfélags Google, og starfar náið með varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna. Vélhundurinn Spot er þróaður til björgunarstarfa.
Sjá einnig: Kynna vélhundinn Spot
Á myndbandinu má sjá að Spot er stýrt með fjarstýringu og er hann látinn hegða sér og hreyfa sig eins og raunverulegur hundur. Fido virðist allavega trúa því.