Hvetja til skortsölu á hlutabréfum í Tesla Sæunn Gísladóttir skrifar 3. mars 2016 13:05 Elon Musk er forstjóri Tesla. vísir/getty Greiningafyrirtækið Citron Research hefur hvatt til skortsölu á hluabréfum í Tesla. Fyrirtækið tísti um þetta og sagði að vandræði við framboð og eftirspurn hjá bílaframleiðandanum muni valda því að hlutabréf í Tesla geti fallið um allt að hundrað dollara, þrettán þúsund krónur íslenskar krónur, á árinu. Citron er áður þekkt fyrir að hafa mælt með skortsölu áður en hlutabréf lækkuðu verulega, má þar nefna fyrirtækið Gap og lyfjaframleiðandann Valeant. Skortsala felur í sér að fjárfestar fái lánuð hlutabréf og selji þau og kaupi þau svo aftur eftir einhvern tíma í von um að þau hafi lækkað í millitíðinni. Ef spá Citron rætist mun hlutabréfaverð Tesla falla um 46 prósent á árinu. Hlutabréf þess hafa fallið verulega undanfarin misseri, í gær féllu þau um þrjú prósent á meðan önnur hlutabréf á markaði hækkuðu. Tengdar fréttir Tesla í vandræðum Hlutabréf í Tesla lækkað um 38 prósent á árinu. 9. febrúar 2016 10:54 Aðdáendur Trump aka pallbílum en Hillary Clinton Prius Repúklikanar aka stórum og eyðslufrekum bílum en Demókratar minni og eyðslugrennri. 25. febrúar 2016 09:23 Tesla Model S söluhæsti rafmagnsbíllinn í fyrra Hefur selst í 107.148 eintökum frá tilkomu hans en Nissan Leaf hefur selst í meira en 200.000 eintökum. 15. janúar 2016 09:18 Hlutabréf í Tesla taka dýfu 13% lækkun í vikunni og 40% lækkun frá hæsta verði. 5. febrúar 2016 09:24 Elon Musk vill þróa rafflugvél Tæknin til að knúa rafflugvél er nánast ekki til í dag. Musk hefur þó haft áhuga á því að þróa hana í að minnsta kosti sex ár. 5. febrúar 2016 11:34 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Greiningafyrirtækið Citron Research hefur hvatt til skortsölu á hluabréfum í Tesla. Fyrirtækið tísti um þetta og sagði að vandræði við framboð og eftirspurn hjá bílaframleiðandanum muni valda því að hlutabréf í Tesla geti fallið um allt að hundrað dollara, þrettán þúsund krónur íslenskar krónur, á árinu. Citron er áður þekkt fyrir að hafa mælt með skortsölu áður en hlutabréf lækkuðu verulega, má þar nefna fyrirtækið Gap og lyfjaframleiðandann Valeant. Skortsala felur í sér að fjárfestar fái lánuð hlutabréf og selji þau og kaupi þau svo aftur eftir einhvern tíma í von um að þau hafi lækkað í millitíðinni. Ef spá Citron rætist mun hlutabréfaverð Tesla falla um 46 prósent á árinu. Hlutabréf þess hafa fallið verulega undanfarin misseri, í gær féllu þau um þrjú prósent á meðan önnur hlutabréf á markaði hækkuðu.
Tengdar fréttir Tesla í vandræðum Hlutabréf í Tesla lækkað um 38 prósent á árinu. 9. febrúar 2016 10:54 Aðdáendur Trump aka pallbílum en Hillary Clinton Prius Repúklikanar aka stórum og eyðslufrekum bílum en Demókratar minni og eyðslugrennri. 25. febrúar 2016 09:23 Tesla Model S söluhæsti rafmagnsbíllinn í fyrra Hefur selst í 107.148 eintökum frá tilkomu hans en Nissan Leaf hefur selst í meira en 200.000 eintökum. 15. janúar 2016 09:18 Hlutabréf í Tesla taka dýfu 13% lækkun í vikunni og 40% lækkun frá hæsta verði. 5. febrúar 2016 09:24 Elon Musk vill þróa rafflugvél Tæknin til að knúa rafflugvél er nánast ekki til í dag. Musk hefur þó haft áhuga á því að þróa hana í að minnsta kosti sex ár. 5. febrúar 2016 11:34 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Aðdáendur Trump aka pallbílum en Hillary Clinton Prius Repúklikanar aka stórum og eyðslufrekum bílum en Demókratar minni og eyðslugrennri. 25. febrúar 2016 09:23
Tesla Model S söluhæsti rafmagnsbíllinn í fyrra Hefur selst í 107.148 eintökum frá tilkomu hans en Nissan Leaf hefur selst í meira en 200.000 eintökum. 15. janúar 2016 09:18
Hlutabréf í Tesla taka dýfu 13% lækkun í vikunni og 40% lækkun frá hæsta verði. 5. febrúar 2016 09:24
Elon Musk vill þróa rafflugvél Tæknin til að knúa rafflugvél er nánast ekki til í dag. Musk hefur þó haft áhuga á því að þróa hana í að minnsta kosti sex ár. 5. febrúar 2016 11:34