Hvetja til skortsölu á hlutabréfum í Tesla Sæunn Gísladóttir skrifar 3. mars 2016 13:05 Elon Musk er forstjóri Tesla. vísir/getty Greiningafyrirtækið Citron Research hefur hvatt til skortsölu á hluabréfum í Tesla. Fyrirtækið tísti um þetta og sagði að vandræði við framboð og eftirspurn hjá bílaframleiðandanum muni valda því að hlutabréf í Tesla geti fallið um allt að hundrað dollara, þrettán þúsund krónur íslenskar krónur, á árinu. Citron er áður þekkt fyrir að hafa mælt með skortsölu áður en hlutabréf lækkuðu verulega, má þar nefna fyrirtækið Gap og lyfjaframleiðandann Valeant. Skortsala felur í sér að fjárfestar fái lánuð hlutabréf og selji þau og kaupi þau svo aftur eftir einhvern tíma í von um að þau hafi lækkað í millitíðinni. Ef spá Citron rætist mun hlutabréfaverð Tesla falla um 46 prósent á árinu. Hlutabréf þess hafa fallið verulega undanfarin misseri, í gær féllu þau um þrjú prósent á meðan önnur hlutabréf á markaði hækkuðu. Tengdar fréttir Tesla í vandræðum Hlutabréf í Tesla lækkað um 38 prósent á árinu. 9. febrúar 2016 10:54 Aðdáendur Trump aka pallbílum en Hillary Clinton Prius Repúklikanar aka stórum og eyðslufrekum bílum en Demókratar minni og eyðslugrennri. 25. febrúar 2016 09:23 Tesla Model S söluhæsti rafmagnsbíllinn í fyrra Hefur selst í 107.148 eintökum frá tilkomu hans en Nissan Leaf hefur selst í meira en 200.000 eintökum. 15. janúar 2016 09:18 Hlutabréf í Tesla taka dýfu 13% lækkun í vikunni og 40% lækkun frá hæsta verði. 5. febrúar 2016 09:24 Elon Musk vill þróa rafflugvél Tæknin til að knúa rafflugvél er nánast ekki til í dag. Musk hefur þó haft áhuga á því að þróa hana í að minnsta kosti sex ár. 5. febrúar 2016 11:34 Mest lesið Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Greiningafyrirtækið Citron Research hefur hvatt til skortsölu á hluabréfum í Tesla. Fyrirtækið tísti um þetta og sagði að vandræði við framboð og eftirspurn hjá bílaframleiðandanum muni valda því að hlutabréf í Tesla geti fallið um allt að hundrað dollara, þrettán þúsund krónur íslenskar krónur, á árinu. Citron er áður þekkt fyrir að hafa mælt með skortsölu áður en hlutabréf lækkuðu verulega, má þar nefna fyrirtækið Gap og lyfjaframleiðandann Valeant. Skortsala felur í sér að fjárfestar fái lánuð hlutabréf og selji þau og kaupi þau svo aftur eftir einhvern tíma í von um að þau hafi lækkað í millitíðinni. Ef spá Citron rætist mun hlutabréfaverð Tesla falla um 46 prósent á árinu. Hlutabréf þess hafa fallið verulega undanfarin misseri, í gær féllu þau um þrjú prósent á meðan önnur hlutabréf á markaði hækkuðu.
Tengdar fréttir Tesla í vandræðum Hlutabréf í Tesla lækkað um 38 prósent á árinu. 9. febrúar 2016 10:54 Aðdáendur Trump aka pallbílum en Hillary Clinton Prius Repúklikanar aka stórum og eyðslufrekum bílum en Demókratar minni og eyðslugrennri. 25. febrúar 2016 09:23 Tesla Model S söluhæsti rafmagnsbíllinn í fyrra Hefur selst í 107.148 eintökum frá tilkomu hans en Nissan Leaf hefur selst í meira en 200.000 eintökum. 15. janúar 2016 09:18 Hlutabréf í Tesla taka dýfu 13% lækkun í vikunni og 40% lækkun frá hæsta verði. 5. febrúar 2016 09:24 Elon Musk vill þróa rafflugvél Tæknin til að knúa rafflugvél er nánast ekki til í dag. Musk hefur þó haft áhuga á því að þróa hana í að minnsta kosti sex ár. 5. febrúar 2016 11:34 Mest lesið Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Aðdáendur Trump aka pallbílum en Hillary Clinton Prius Repúklikanar aka stórum og eyðslufrekum bílum en Demókratar minni og eyðslugrennri. 25. febrúar 2016 09:23
Tesla Model S söluhæsti rafmagnsbíllinn í fyrra Hefur selst í 107.148 eintökum frá tilkomu hans en Nissan Leaf hefur selst í meira en 200.000 eintökum. 15. janúar 2016 09:18
Hlutabréf í Tesla taka dýfu 13% lækkun í vikunni og 40% lækkun frá hæsta verði. 5. febrúar 2016 09:24
Elon Musk vill þróa rafflugvél Tæknin til að knúa rafflugvél er nánast ekki til í dag. Musk hefur þó haft áhuga á því að þróa hana í að minnsta kosti sex ár. 5. febrúar 2016 11:34