Missir af EM í Frakklandi í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2016 14:30 Chris Brunt. Vísir/Getty Nú er kominn upp sá tími að slæm meiðsli knattspyrnumanna geta rænt leikmennina möguleikanum á því að keppa á Evrópumótinu í sumar. Einn af þeim sem þarf að sætta sig við svo óskemmtileg örlög er Norður-Írinn Chris Brunt sem var borinn af velli í leik West Bromwich Albion og Crystal Palace um síðustu helgi. Nú er komið í ljós að hnémeiðsli Chris Brunt eru það alvarleg að hann spilar ekki fótbolta næsta hálfa árið. Chris Brunt sleit krossband og fór í aðgerð í dag. Þetta er áfall fyrir bæði West Bromwich Albion og norður írska landsliðið. BBC segir frá. Chris Brunt hefur spilað 54 landsleiki fyrir Norður-Írland þar af átta þeirra í undankeppni EM 2016. „Þetta er mikið áfall fyrir Chris og allir finna til með honum núna," sagði Tony Pulis, knattspyrnustjóri West Bromwich Albion. „Það eru mikil vonbrigði fyrir okkur að hafa hann ekki það sem eftir lifir tímabilinu vegna þess að hann er frábær leikmaður sem kemur með mikið jafnvægi inn í okkar lið. Þetta er síðan ennþá grimmara fyrir hann því Evrópumótið átti að vera hápunktur ferilsins hans," sagði Pulis. Chris Brunt lék sinn fyrsta landsleik fyrir Norður-Írland árið 2004 en norður-írska landsliðið er í sumar að fara að keppa á sínu fyrsta stórmóti síðan á HM í Mexíkó 1986. Íslenska landsliðið er að fara að keppa á sínu fyrsta stórmóti á EM í Frakklandi og það er ljóst að liðið hefur ekki efni á því að missa einn af sínum bestu mönnum. Nú er bara að leggjast á bæn og vona að allir íslensku strákarnir komi heilir út úr lokakafla tímabilsins.Chris Brunt.Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? 1. mars 2016 17:47 Ísland stendur í stað á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu situr sem fastast í 38. sætinu á FIFA-listanum. 3. mars 2016 10:31 KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. 1. mars 2016 13:53 Íslensku strákarnir verða nágrannar heimsmeistaranna í Frakklandi Þýskaland gistir og æfir í smábæ ríflega einni klukkustund frá "heimabæ“ Íslands á EM. 2. mars 2016 12:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira
Nú er kominn upp sá tími að slæm meiðsli knattspyrnumanna geta rænt leikmennina möguleikanum á því að keppa á Evrópumótinu í sumar. Einn af þeim sem þarf að sætta sig við svo óskemmtileg örlög er Norður-Írinn Chris Brunt sem var borinn af velli í leik West Bromwich Albion og Crystal Palace um síðustu helgi. Nú er komið í ljós að hnémeiðsli Chris Brunt eru það alvarleg að hann spilar ekki fótbolta næsta hálfa árið. Chris Brunt sleit krossband og fór í aðgerð í dag. Þetta er áfall fyrir bæði West Bromwich Albion og norður írska landsliðið. BBC segir frá. Chris Brunt hefur spilað 54 landsleiki fyrir Norður-Írland þar af átta þeirra í undankeppni EM 2016. „Þetta er mikið áfall fyrir Chris og allir finna til með honum núna," sagði Tony Pulis, knattspyrnustjóri West Bromwich Albion. „Það eru mikil vonbrigði fyrir okkur að hafa hann ekki það sem eftir lifir tímabilinu vegna þess að hann er frábær leikmaður sem kemur með mikið jafnvægi inn í okkar lið. Þetta er síðan ennþá grimmara fyrir hann því Evrópumótið átti að vera hápunktur ferilsins hans," sagði Pulis. Chris Brunt lék sinn fyrsta landsleik fyrir Norður-Írland árið 2004 en norður-írska landsliðið er í sumar að fara að keppa á sínu fyrsta stórmóti síðan á HM í Mexíkó 1986. Íslenska landsliðið er að fara að keppa á sínu fyrsta stórmóti á EM í Frakklandi og það er ljóst að liðið hefur ekki efni á því að missa einn af sínum bestu mönnum. Nú er bara að leggjast á bæn og vona að allir íslensku strákarnir komi heilir út úr lokakafla tímabilsins.Chris Brunt.Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? 1. mars 2016 17:47 Ísland stendur í stað á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu situr sem fastast í 38. sætinu á FIFA-listanum. 3. mars 2016 10:31 KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. 1. mars 2016 13:53 Íslensku strákarnir verða nágrannar heimsmeistaranna í Frakklandi Þýskaland gistir og æfir í smábæ ríflega einni klukkustund frá "heimabæ“ Íslands á EM. 2. mars 2016 12:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira
Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? 1. mars 2016 17:47
Ísland stendur í stað á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu situr sem fastast í 38. sætinu á FIFA-listanum. 3. mars 2016 10:31
KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. 1. mars 2016 13:53
Íslensku strákarnir verða nágrannar heimsmeistaranna í Frakklandi Þýskaland gistir og æfir í smábæ ríflega einni klukkustund frá "heimabæ“ Íslands á EM. 2. mars 2016 12:30