Enrique: Þetta verður frábær fótboltaleikur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2016 11:15 Enrique á blaðamannafundi í gær. vísir/getty Luis Enrique, þjálfari Barcelona, er mjög spenntur fyrir leik sinna manna gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. „Á pappírunum er þetta fyrirfram eins spennandi leikur og þeir verða. Hérna eru að mætast tvö lið sem spila flottan fótbolta,“ sagði Enrique. „Fótboltinn getur alltaf komið á óvart. Ég held að áhorfendur muni sjá frábæran fótboltaleik því bæði lið vilja hafa yfirburði í sínum leikjum.“ Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Barcelona sé miklu sigurstranglegra liðið en Enrique gefur lítið fyrir það. „Hann má hafa sína skoðun að sjálfsögðu. Við erum auðvitað núverandi meistarar og því eðlilegt að við séum sigurstranglegir fyrir okkar leiki. Það þýðir samt ekkert í þessum leik því við verðum að sanna okkur í hverjum einasta leik. Það er alltaf erfitt að spila á útivelli.“ Barcelona tók alla bikara sem í boði voru á síðustu leiktíð. Félagið ætlar sér sömu hluti á þessari leiktíð. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Erfiðara að undirbúa liðið fyrir leik gegn Hull en Barcelona Það er stórleikur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er Arsenal tekur á móti meisturum Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 23. febrúar 2016 08:15 Alveg sama hvernig við vinnum Arsenal Dani Alves, leikmaður Barcelona, segir að sigur gegn Arsenal í kvöld sé það eina sem kom til greina og engu máli skipti hvernig liðið vinni leikinn. 23. febrúar 2016 09:15 Enska úrvalsdeildin er helsti keppinautur Barcelona Forseti Barcelona, Josep Maria Bartomeu, hefur meiri áhyggjur af ensku úrvalsdeildinni en Real Madrid. 23. febrúar 2016 07:45 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Luis Enrique, þjálfari Barcelona, er mjög spenntur fyrir leik sinna manna gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. „Á pappírunum er þetta fyrirfram eins spennandi leikur og þeir verða. Hérna eru að mætast tvö lið sem spila flottan fótbolta,“ sagði Enrique. „Fótboltinn getur alltaf komið á óvart. Ég held að áhorfendur muni sjá frábæran fótboltaleik því bæði lið vilja hafa yfirburði í sínum leikjum.“ Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Barcelona sé miklu sigurstranglegra liðið en Enrique gefur lítið fyrir það. „Hann má hafa sína skoðun að sjálfsögðu. Við erum auðvitað núverandi meistarar og því eðlilegt að við séum sigurstranglegir fyrir okkar leiki. Það þýðir samt ekkert í þessum leik því við verðum að sanna okkur í hverjum einasta leik. Það er alltaf erfitt að spila á útivelli.“ Barcelona tók alla bikara sem í boði voru á síðustu leiktíð. Félagið ætlar sér sömu hluti á þessari leiktíð.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Erfiðara að undirbúa liðið fyrir leik gegn Hull en Barcelona Það er stórleikur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er Arsenal tekur á móti meisturum Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 23. febrúar 2016 08:15 Alveg sama hvernig við vinnum Arsenal Dani Alves, leikmaður Barcelona, segir að sigur gegn Arsenal í kvöld sé það eina sem kom til greina og engu máli skipti hvernig liðið vinni leikinn. 23. febrúar 2016 09:15 Enska úrvalsdeildin er helsti keppinautur Barcelona Forseti Barcelona, Josep Maria Bartomeu, hefur meiri áhyggjur af ensku úrvalsdeildinni en Real Madrid. 23. febrúar 2016 07:45 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Erfiðara að undirbúa liðið fyrir leik gegn Hull en Barcelona Það er stórleikur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er Arsenal tekur á móti meisturum Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 23. febrúar 2016 08:15
Alveg sama hvernig við vinnum Arsenal Dani Alves, leikmaður Barcelona, segir að sigur gegn Arsenal í kvöld sé það eina sem kom til greina og engu máli skipti hvernig liðið vinni leikinn. 23. febrúar 2016 09:15
Enska úrvalsdeildin er helsti keppinautur Barcelona Forseti Barcelona, Josep Maria Bartomeu, hefur meiri áhyggjur af ensku úrvalsdeildinni en Real Madrid. 23. febrúar 2016 07:45