Eiður Smári: Ef Barcelona spilar sinn leik getur það ekki tapað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2016 12:48 Eiður í góðum félagsskap með Lionel Messi, Dani Alves, Thierry Henry og fleiri góðum. vísir/getty Sjónvarpsstöð Barcelona fékk Eið Smára Guðjohnsen í stutt spjall um leikinn gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. „Barcelona er að spila bolta í hæsta gæðaflokki. Stuðningsmennirnir munu skemmta sér vel og það koma fleiri titlar,“ segir Eiður Smári í viðtalinu. Hann lék auðvitað með Barcelona frá 2006 til 2009 og vann Meistaradeildina með liðinu. „Jafnvægið í liðinu er fullkomið. Ef Barcelona spilar sinn leik þá getur ekkert lið unnið það. Það mikilvægasta er að Barcelona spili sinn leik.“ Stórleikurinn í kvöld hefst klukkan 19.45 og verður í beinni á Stöð 2 Sport.Eidur Gudjohnsen: “If Barça play their game they have no rival” https://t.co/Yv5z1NQsvh— FC Barcelona (@FCBarcelona) February 23, 2016 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Erfiðara að undirbúa liðið fyrir leik gegn Hull en Barcelona Það er stórleikur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er Arsenal tekur á móti meisturum Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 23. febrúar 2016 08:15 Enrique: Þetta verður frábær fótboltaleikur Luis Enrique, þjálfari Barcelona, er mjög spenntur fyrir leik sinna manna gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. 23. febrúar 2016 11:15 Alveg sama hvernig við vinnum Arsenal Dani Alves, leikmaður Barcelona, segir að sigur gegn Arsenal í kvöld sé það eina sem kom til greina og engu máli skipti hvernig liðið vinni leikinn. 23. febrúar 2016 09:15 Enska úrvalsdeildin er helsti keppinautur Barcelona Forseti Barcelona, Josep Maria Bartomeu, hefur meiri áhyggjur af ensku úrvalsdeildinni en Real Madrid. 23. febrúar 2016 07:45 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Sjónvarpsstöð Barcelona fékk Eið Smára Guðjohnsen í stutt spjall um leikinn gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. „Barcelona er að spila bolta í hæsta gæðaflokki. Stuðningsmennirnir munu skemmta sér vel og það koma fleiri titlar,“ segir Eiður Smári í viðtalinu. Hann lék auðvitað með Barcelona frá 2006 til 2009 og vann Meistaradeildina með liðinu. „Jafnvægið í liðinu er fullkomið. Ef Barcelona spilar sinn leik þá getur ekkert lið unnið það. Það mikilvægasta er að Barcelona spili sinn leik.“ Stórleikurinn í kvöld hefst klukkan 19.45 og verður í beinni á Stöð 2 Sport.Eidur Gudjohnsen: “If Barça play their game they have no rival” https://t.co/Yv5z1NQsvh— FC Barcelona (@FCBarcelona) February 23, 2016
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Erfiðara að undirbúa liðið fyrir leik gegn Hull en Barcelona Það er stórleikur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er Arsenal tekur á móti meisturum Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 23. febrúar 2016 08:15 Enrique: Þetta verður frábær fótboltaleikur Luis Enrique, þjálfari Barcelona, er mjög spenntur fyrir leik sinna manna gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. 23. febrúar 2016 11:15 Alveg sama hvernig við vinnum Arsenal Dani Alves, leikmaður Barcelona, segir að sigur gegn Arsenal í kvöld sé það eina sem kom til greina og engu máli skipti hvernig liðið vinni leikinn. 23. febrúar 2016 09:15 Enska úrvalsdeildin er helsti keppinautur Barcelona Forseti Barcelona, Josep Maria Bartomeu, hefur meiri áhyggjur af ensku úrvalsdeildinni en Real Madrid. 23. febrúar 2016 07:45 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Erfiðara að undirbúa liðið fyrir leik gegn Hull en Barcelona Það er stórleikur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er Arsenal tekur á móti meisturum Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 23. febrúar 2016 08:15
Enrique: Þetta verður frábær fótboltaleikur Luis Enrique, þjálfari Barcelona, er mjög spenntur fyrir leik sinna manna gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. 23. febrúar 2016 11:15
Alveg sama hvernig við vinnum Arsenal Dani Alves, leikmaður Barcelona, segir að sigur gegn Arsenal í kvöld sé það eina sem kom til greina og engu máli skipti hvernig liðið vinni leikinn. 23. febrúar 2016 09:15
Enska úrvalsdeildin er helsti keppinautur Barcelona Forseti Barcelona, Josep Maria Bartomeu, hefur meiri áhyggjur af ensku úrvalsdeildinni en Real Madrid. 23. febrúar 2016 07:45