Tilkynnt um tilnefningar til Lúðurs 2016 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. febrúar 2016 16:15 Fjórtán auglýsingastofur eru tilnefndar til Lúðursins í ár í tólf flokkum. Vísir ÍMARK, félaga íslensk markaðsfólks, í samráði við Samband íslenskra uglýsingastofa (SÍA), verðlaunar í þrítugasta sinn auglýsingar sem sendar voru inn í samkeppnina Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin. Fjórtán auglýsingastofur eru tilenfndar í tólf flokkum en verðlaunaafhendingin fer fram föstudaginn 4. mars í Háskólabíói. Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flestar tilnefningar eða 17 en næst kom Pipar\TBWA með 12 tilnefningar. Þá fékk Íslenska auglýsingastofan átta tilnefningar en þær stofur sem eru tilnefndar má sjá hér að neðan ásamt fjölda tilnefninga.Brandenburg 17Pipar\TBWA 12Íslenska auglýsingastofan 8ENNEMM 5Jónsson & Le'macks 4Kontor Reykjavík 4Hvíta húsið 3H:N Markaðssamskipti 2Manhattan Marketing 2Jónas Valtýsson og Ármann Agnarsson 1Gagarín 1Leynivopnið 1Árnasynir 1Tjarnargatan 1Letterpress 11. KVIKMYNDAÐAR AUGLÝSINGAR Chez Louis -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Heimaleikurinn -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Hugsaðu um eigin rass -Auglýsandi: Krabbameinsfélagið -Auglýsingastofa: Brandenburg Pabbi -Auglýsandi: VÍS -Auglýsingastofa: ENNEMM Sorpanos -Auglýsandi: Sorpa -Auglýsingastofa: Brandenburg 2. ÚTVARPSAUGLÝSINGAR Einelti er ógeð -Auglýsandi: Á allra vörum -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Nýárskveðjur -Auglýsandi: Arion -Auglýsingastofa: Hvíta húsið Sorpanos -Auglýsandi: Sorpa -Auglýsingastofa: Brandenburg Sumarið hefur aldrei hljómað eins vel -Auglýsandi: Síminn -Auglýsingastofa: ENNEMM Veðurlínan -Auglýsandi: WOW -Auglýsingastofa: Brandenburg 3. PRENTAUGLÝSINGAR 52 -Auglýsandi: Bleika slaufan -Auglýsingastofa: Brandenburg Eradizol blæs á brunann -Auglýsandi: Alvogen -Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík Saman í liði -Auglýsandi: Domino's -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Stanslaust stuð -Auglýsandi: Orkusalan -Auglýsingastofa: Brandenburg Úti er inni -Auglýsandi: Cintamani -Auglýsingastofa: Brandenburg 4. VEFAUGLÝSINGAR Game of Thrones -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Hverfisskipulag -Auglýsandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar -Auglýsingastofa: Brandenburg Vegir liggja til allra átta -Auglýsandi: Landsbankinn -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks Visir.is skiptir um lit -Auglýsandi: The color run Ísland -Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík/Manhattan Marketing Þú ert í fréttum -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA 5. SAMFÉLAGSMIÐLAR #AskGudmundur -Auglýsandi: Íslandsstofa -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan #viðöll -Auglýsandi: PIPAR\TBWA -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Dove - #sönnfegurð -Auglýsandi: Nathan&Olsen -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan WOW býður á stefnumót -Auglýsandi: WOW -Auglýsingastofa: Brandenburg Þú ert í fréttum -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA 6. UMHVERFISAUGLÝSINGAR OG VIÐBURÐIR Alla leið upp #esjanrúllar -Auglýsandi: Öryggismiðstöðin -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Flugskýlið, strætóskýli með WiFi -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Ingólfssvell -Auglýsandi: Nova -Auglýsingastofa: Brandenburg Orka til framtíðar -Auglýsandi: Landsvirkjun -Auglýsingastofa: Gagarín Today's forecast - yfirhafnir í strætóskýlum -Auglýsandi: 66°norður -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks 7. VEGGSPJÖLD OG SKILTIBlindir sjá -Auglýsandi: Blindrafélagið -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Eradizol blæs á brunann -Auglýsandi: Alvogen -Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík Ljós annáll -Auglýsandi: I-light -Auglýsingastofa: Leynivopnið Mávurinn -Auglýsandi: Borgarleikhúsið -Auglýsingastofa: ENNEMM Veggur/Hönnunarmars 2015 -Auglýsandi: Hönnunarmiðstöð Íslands -Auglýsingastofa: Jónas Valtýsson og Ármann Agnarsson 8. BEIN MARKAÐSSETNING High Five! -Auglýsandi: Reykjavík Letterpress -Auglýsingastofa: Letterpress Starfsmannapakki -Auglýsandi: Kvika -Auglýsingastofa: H:N Markaðssamskipti Stefnan - 365 -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Virkjum hæfileikana - alla hæfileikana -Auglýsandi: Vinnumálastofnun öryrkjabandalag Íslands og Þroskahjálp -Auglýsingastofa: Árnasynir WOW- verðbólgueyðandi -Auglýsandi: WOW -Auglýsingastofa: Brandenburg 9. MÖRKUN - ÁSÝND VÖRUMERKIS Íslenskt lambakjöt -Auglýsandi: Sauðfjárbændur (Landssamtök sauðfjárbænda) -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks Kría - nýtt merki og útlit -Auglýsandi: Kría -Auglýsingastofa: ENNEMM Kvika -Auglýsandi: Kvika -Auglýsingastofa: H:N Markaðssamskipti Matur og drykkur -Auglýsandi: Matur og drykkur -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks Mjúkís -Auglýsandi: Kjörís -Auglýsingastofa: Brandenburg 10. HERFERÐ #AskGudmundur -Auglýsandi: Íslandsstofa -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Sorpanos -Auglýsandi: Sorpa -Auglýsingastofa: Brandenburg Stanslaust stuð -Auglýsandi: Orkusalan -Auglýsingastofa: Brandenburg Velkomin heim -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Þú átt skilið sjónvarp Símans -Auglýsandi: Síminn -Auglýsingastofa: ENNEMM 11. ALMANNAHEILLAAUGLÝSINGAR Bréf til bjargar líf i -Auglýsandi: Amnesty -Auglýsingastofa: Brandenburg Einelti er ógeð -Auglýsandi: Á allra vörum -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Hugsaðu um eigin rass -Auglýsandi: Krabbameinsfélagið -Auglýsingastofa: Brandenburg Mannvinur -Auglýsandi: Rauði krossinn -Auglýsingastofa: Hvíta húsið útmeða (#utmeda) -Auglýsandi: Hjálparsími rauðakrossins 1717 og Landssamtökin Geðhjálp -Auglýsingastofa: Tjarnargatan framleiðslufyrirtæki 12. ÁRA - ÁRANGURSRÍKASTA AUGLÝSINGAHERFERÐIN #AskGudmundur -Auglýsandi: Íslandsstofa -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Arion hraðþjónusta -Auglýsandi: Arion banki -Auglýsingastofa: Hvíta húsið Náttúrulega biturt -Auglýsandi: Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. -Auglýsingastofa: Pipar/TBWA Opnun Dunkin' Donuts á Íslandi -Auglýsandi: Dunkin' Donuts -Auglýsingastofa: Brandenburg The Color Run - Litríkasta hlaup ársins -Auglýsandi: The Color Run Iceland -Auglýsingastofa: Manhattan Marketing Game of Thrones Tengdar fréttir Brandenburg fékk flest verðlaun: Kjörís með þrjá Lúðra Íslensku auglýsingaverðlaunin, eða Lúðurinn, voru afhent við hátíðlega athöfn í Háskólabíó í kvöld. 13. mars 2015 22:30 Flottir gestir á Lúðrinum Meðfylgjandi myndir voru teknar á árlegri afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna sem ber heitið Lúðurinn. Lúðurinn er veittur í fimmtán flokkum þar sem auglýsingar sem skara fram úr á árinu 2012 eru verðlaunaðar. 2. mars 2013 09:01 Hvíta húsið fékk flesta Lúðra Auglýsingastofan Hvíta húsið fékk flest verðlaun á hinni árlegu afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðurinn 1. mars 2013 22:31 Unnu Lúðurinn fyrir árangursríkustu auglýsingaherferð ársins í sjötta sinn Herferð H:N Markaðssamskipta fyrir happdrætti SÍBS skilaði bestum árangri árið 2014. 19. mars 2015 14:57 Mest lesið Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Sjá meira
ÍMARK, félaga íslensk markaðsfólks, í samráði við Samband íslenskra uglýsingastofa (SÍA), verðlaunar í þrítugasta sinn auglýsingar sem sendar voru inn í samkeppnina Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin. Fjórtán auglýsingastofur eru tilenfndar í tólf flokkum en verðlaunaafhendingin fer fram föstudaginn 4. mars í Háskólabíói. Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flestar tilnefningar eða 17 en næst kom Pipar\TBWA með 12 tilnefningar. Þá fékk Íslenska auglýsingastofan átta tilnefningar en þær stofur sem eru tilnefndar má sjá hér að neðan ásamt fjölda tilnefninga.Brandenburg 17Pipar\TBWA 12Íslenska auglýsingastofan 8ENNEMM 5Jónsson & Le'macks 4Kontor Reykjavík 4Hvíta húsið 3H:N Markaðssamskipti 2Manhattan Marketing 2Jónas Valtýsson og Ármann Agnarsson 1Gagarín 1Leynivopnið 1Árnasynir 1Tjarnargatan 1Letterpress 11. KVIKMYNDAÐAR AUGLÝSINGAR Chez Louis -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Heimaleikurinn -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Hugsaðu um eigin rass -Auglýsandi: Krabbameinsfélagið -Auglýsingastofa: Brandenburg Pabbi -Auglýsandi: VÍS -Auglýsingastofa: ENNEMM Sorpanos -Auglýsandi: Sorpa -Auglýsingastofa: Brandenburg 2. ÚTVARPSAUGLÝSINGAR Einelti er ógeð -Auglýsandi: Á allra vörum -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Nýárskveðjur -Auglýsandi: Arion -Auglýsingastofa: Hvíta húsið Sorpanos -Auglýsandi: Sorpa -Auglýsingastofa: Brandenburg Sumarið hefur aldrei hljómað eins vel -Auglýsandi: Síminn -Auglýsingastofa: ENNEMM Veðurlínan -Auglýsandi: WOW -Auglýsingastofa: Brandenburg 3. PRENTAUGLÝSINGAR 52 -Auglýsandi: Bleika slaufan -Auglýsingastofa: Brandenburg Eradizol blæs á brunann -Auglýsandi: Alvogen -Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík Saman í liði -Auglýsandi: Domino's -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Stanslaust stuð -Auglýsandi: Orkusalan -Auglýsingastofa: Brandenburg Úti er inni -Auglýsandi: Cintamani -Auglýsingastofa: Brandenburg 4. VEFAUGLÝSINGAR Game of Thrones -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Hverfisskipulag -Auglýsandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar -Auglýsingastofa: Brandenburg Vegir liggja til allra átta -Auglýsandi: Landsbankinn -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks Visir.is skiptir um lit -Auglýsandi: The color run Ísland -Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík/Manhattan Marketing Þú ert í fréttum -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA 5. SAMFÉLAGSMIÐLAR #AskGudmundur -Auglýsandi: Íslandsstofa -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan #viðöll -Auglýsandi: PIPAR\TBWA -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Dove - #sönnfegurð -Auglýsandi: Nathan&Olsen -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan WOW býður á stefnumót -Auglýsandi: WOW -Auglýsingastofa: Brandenburg Þú ert í fréttum -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA 6. UMHVERFISAUGLÝSINGAR OG VIÐBURÐIR Alla leið upp #esjanrúllar -Auglýsandi: Öryggismiðstöðin -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Flugskýlið, strætóskýli með WiFi -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Ingólfssvell -Auglýsandi: Nova -Auglýsingastofa: Brandenburg Orka til framtíðar -Auglýsandi: Landsvirkjun -Auglýsingastofa: Gagarín Today's forecast - yfirhafnir í strætóskýlum -Auglýsandi: 66°norður -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks 7. VEGGSPJÖLD OG SKILTIBlindir sjá -Auglýsandi: Blindrafélagið -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Eradizol blæs á brunann -Auglýsandi: Alvogen -Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík Ljós annáll -Auglýsandi: I-light -Auglýsingastofa: Leynivopnið Mávurinn -Auglýsandi: Borgarleikhúsið -Auglýsingastofa: ENNEMM Veggur/Hönnunarmars 2015 -Auglýsandi: Hönnunarmiðstöð Íslands -Auglýsingastofa: Jónas Valtýsson og Ármann Agnarsson 8. BEIN MARKAÐSSETNING High Five! -Auglýsandi: Reykjavík Letterpress -Auglýsingastofa: Letterpress Starfsmannapakki -Auglýsandi: Kvika -Auglýsingastofa: H:N Markaðssamskipti Stefnan - 365 -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Virkjum hæfileikana - alla hæfileikana -Auglýsandi: Vinnumálastofnun öryrkjabandalag Íslands og Þroskahjálp -Auglýsingastofa: Árnasynir WOW- verðbólgueyðandi -Auglýsandi: WOW -Auglýsingastofa: Brandenburg 9. MÖRKUN - ÁSÝND VÖRUMERKIS Íslenskt lambakjöt -Auglýsandi: Sauðfjárbændur (Landssamtök sauðfjárbænda) -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks Kría - nýtt merki og útlit -Auglýsandi: Kría -Auglýsingastofa: ENNEMM Kvika -Auglýsandi: Kvika -Auglýsingastofa: H:N Markaðssamskipti Matur og drykkur -Auglýsandi: Matur og drykkur -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks Mjúkís -Auglýsandi: Kjörís -Auglýsingastofa: Brandenburg 10. HERFERÐ #AskGudmundur -Auglýsandi: Íslandsstofa -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Sorpanos -Auglýsandi: Sorpa -Auglýsingastofa: Brandenburg Stanslaust stuð -Auglýsandi: Orkusalan -Auglýsingastofa: Brandenburg Velkomin heim -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Þú átt skilið sjónvarp Símans -Auglýsandi: Síminn -Auglýsingastofa: ENNEMM 11. ALMANNAHEILLAAUGLÝSINGAR Bréf til bjargar líf i -Auglýsandi: Amnesty -Auglýsingastofa: Brandenburg Einelti er ógeð -Auglýsandi: Á allra vörum -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Hugsaðu um eigin rass -Auglýsandi: Krabbameinsfélagið -Auglýsingastofa: Brandenburg Mannvinur -Auglýsandi: Rauði krossinn -Auglýsingastofa: Hvíta húsið útmeða (#utmeda) -Auglýsandi: Hjálparsími rauðakrossins 1717 og Landssamtökin Geðhjálp -Auglýsingastofa: Tjarnargatan framleiðslufyrirtæki 12. ÁRA - ÁRANGURSRÍKASTA AUGLÝSINGAHERFERÐIN #AskGudmundur -Auglýsandi: Íslandsstofa -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Arion hraðþjónusta -Auglýsandi: Arion banki -Auglýsingastofa: Hvíta húsið Náttúrulega biturt -Auglýsandi: Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. -Auglýsingastofa: Pipar/TBWA Opnun Dunkin' Donuts á Íslandi -Auglýsandi: Dunkin' Donuts -Auglýsingastofa: Brandenburg The Color Run - Litríkasta hlaup ársins -Auglýsandi: The Color Run Iceland -Auglýsingastofa: Manhattan Marketing
Game of Thrones Tengdar fréttir Brandenburg fékk flest verðlaun: Kjörís með þrjá Lúðra Íslensku auglýsingaverðlaunin, eða Lúðurinn, voru afhent við hátíðlega athöfn í Háskólabíó í kvöld. 13. mars 2015 22:30 Flottir gestir á Lúðrinum Meðfylgjandi myndir voru teknar á árlegri afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna sem ber heitið Lúðurinn. Lúðurinn er veittur í fimmtán flokkum þar sem auglýsingar sem skara fram úr á árinu 2012 eru verðlaunaðar. 2. mars 2013 09:01 Hvíta húsið fékk flesta Lúðra Auglýsingastofan Hvíta húsið fékk flest verðlaun á hinni árlegu afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðurinn 1. mars 2013 22:31 Unnu Lúðurinn fyrir árangursríkustu auglýsingaherferð ársins í sjötta sinn Herferð H:N Markaðssamskipta fyrir happdrætti SÍBS skilaði bestum árangri árið 2014. 19. mars 2015 14:57 Mest lesið Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Sjá meira
Brandenburg fékk flest verðlaun: Kjörís með þrjá Lúðra Íslensku auglýsingaverðlaunin, eða Lúðurinn, voru afhent við hátíðlega athöfn í Háskólabíó í kvöld. 13. mars 2015 22:30
Flottir gestir á Lúðrinum Meðfylgjandi myndir voru teknar á árlegri afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna sem ber heitið Lúðurinn. Lúðurinn er veittur í fimmtán flokkum þar sem auglýsingar sem skara fram úr á árinu 2012 eru verðlaunaðar. 2. mars 2013 09:01
Hvíta húsið fékk flesta Lúðra Auglýsingastofan Hvíta húsið fékk flest verðlaun á hinni árlegu afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðurinn 1. mars 2013 22:31
Unnu Lúðurinn fyrir árangursríkustu auglýsingaherferð ársins í sjötta sinn Herferð H:N Markaðssamskipta fyrir happdrætti SÍBS skilaði bestum árangri árið 2014. 19. mars 2015 14:57