Selfyssingar eiga besta vallarstjóra landsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2016 18:00 Þórdís R. Hansen Smáradóttir með Ágústi Jenssyni, formanni Samtaka Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna á Íslandi. Mynd/KSÍ Þórdís R. Hansen Smáradóttir, vallarstjóri á Selfossvelli, var á dögunum valin knattspyrnuvallarstjóri ársins á aðalfundi Samtaka Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna á Íslandi. Tryggvi Ölver Gunnarsson, vallarstjóri hjá Golfklúbbnum Oddi, fékk samskonar verðlaun í flokki golfvallastjóra. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessum verðlaunum inn á heimasíðu sinni. Þórdís R. Hansen Smáradóttir endaði þar með þriggja ára einokun Kristins V. Jóhannssonar á þessum fjögurra ára gömlu verðlaunum en Kristinn var verðlaunaður fyrir árin 2012, 2013 og 2014 fyrir starf sitt sem vallarstjóri Laugardalsvallar. Þórdís R. Hansen hefur unnið frábært starf á Selfossi síðustu ár en Selfossvöllurinn hefur verið einn allra besti völlur landsins undanfarin ár. Á því varð engin breyting síðasta sumar og er Þórdís því vel að þessum verðlaunum komin. Tryggvi fær sín verðlaun fyrir Urriðavöll sem skartaði sínu fegursta síðasta sumar og á Tryggvi mikið hrós skilið fyrir sína vinnu. Það er einstök upplifun að heimsækja Urriðavöll enda umhverfi vallarins stórglæsilegt sem og völlurinn sjálfur. Samtök íslenskra golf- og íþróttavallastarfsmanna eru samtök sem stuðla að fagmennsku hjá félagsmönnum sínum og sér þeim fyrir sem bestum upplýsingum til að auðvelda þeim starf sitt á golf- og íþróttavöllum á Íslandi. Á aðalfundi Samtaka Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna á Íslandi gekk Einar Friðrik Brynjarsson úr stjórn en í hans stað kom inn Róbert Árni Halldórsson, vallarstjóri Golfklúbbs Grindavíkur. Stjórn SÍGÍ fyrir starfsárið 2016 er því skipuð þeim, Ágúst Jenssyni, formanni, Jóhanni Gunnar Kristinssyni, Birki Már Birgisson, Birgi Jóhannssyni, Steindóri Ragnarssyni og Róberti Árna Halldórssyni. Íslenski boltinn Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Sjá meira
Þórdís R. Hansen Smáradóttir, vallarstjóri á Selfossvelli, var á dögunum valin knattspyrnuvallarstjóri ársins á aðalfundi Samtaka Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna á Íslandi. Tryggvi Ölver Gunnarsson, vallarstjóri hjá Golfklúbbnum Oddi, fékk samskonar verðlaun í flokki golfvallastjóra. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessum verðlaunum inn á heimasíðu sinni. Þórdís R. Hansen Smáradóttir endaði þar með þriggja ára einokun Kristins V. Jóhannssonar á þessum fjögurra ára gömlu verðlaunum en Kristinn var verðlaunaður fyrir árin 2012, 2013 og 2014 fyrir starf sitt sem vallarstjóri Laugardalsvallar. Þórdís R. Hansen hefur unnið frábært starf á Selfossi síðustu ár en Selfossvöllurinn hefur verið einn allra besti völlur landsins undanfarin ár. Á því varð engin breyting síðasta sumar og er Þórdís því vel að þessum verðlaunum komin. Tryggvi fær sín verðlaun fyrir Urriðavöll sem skartaði sínu fegursta síðasta sumar og á Tryggvi mikið hrós skilið fyrir sína vinnu. Það er einstök upplifun að heimsækja Urriðavöll enda umhverfi vallarins stórglæsilegt sem og völlurinn sjálfur. Samtök íslenskra golf- og íþróttavallastarfsmanna eru samtök sem stuðla að fagmennsku hjá félagsmönnum sínum og sér þeim fyrir sem bestum upplýsingum til að auðvelda þeim starf sitt á golf- og íþróttavöllum á Íslandi. Á aðalfundi Samtaka Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna á Íslandi gekk Einar Friðrik Brynjarsson úr stjórn en í hans stað kom inn Róbert Árni Halldórsson, vallarstjóri Golfklúbbs Grindavíkur. Stjórn SÍGÍ fyrir starfsárið 2016 er því skipuð þeim, Ágúst Jenssyni, formanni, Jóhanni Gunnar Kristinssyni, Birki Már Birgisson, Birgi Jóhannssyni, Steindóri Ragnarssyni og Róberti Árna Halldórssyni.
Íslenski boltinn Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Sjá meira