Stríðsáraþema hjá Prada Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 12:30 Glamour/getty Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru. Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour
Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru.
Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour