Stríðsáraþema hjá Prada Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 12:30 Glamour/getty Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru. Mest lesið Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Jólapeysur Beyoncé eru komnar Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour
Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru.
Mest lesið Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Jólapeysur Beyoncé eru komnar Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour