Stríðsáraþema hjá Prada Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 12:30 Glamour/getty Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru. Mest lesið Emma er uppáhald barnanna Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour
Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru.
Mest lesið Emma er uppáhald barnanna Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour