Stríðsáraþema hjá Prada Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 12:30 Glamour/getty Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru. Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Louis Vuitton 195 ára í dag Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour
Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru.
Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Louis Vuitton 195 ára í dag Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour