Buffett ósáttur við forsetaframbjóðendur Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. febrúar 2016 17:33 Auðjöfurinn Warren Buffett verður 86 ára á árinu. vísir/getty Fjárfestinn Warren Buffett harmar slæmt umtal forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum um efnahagskerfi landsins. Buffett telur að frambjóðendurnir séu að láta landsmenn halda að börn þeirra hafi það verra en hafi það í raun. Þetta gerði hann í árlegu bréfi sínu til hluthafa Berkshire Hathaway sem sent var út í dag. „Það er kosningaár og frambjóðendur gera ekki annað en að tala um vandamál landsins (sem aðeins þeir geta leyst),“ segir í bréfinu. Afleiðing þessa sé að fólk telji að börn þeirra hafi það slæmt. „Það er einfaldlega ekki rétt. Börn í Bandaríkjunum nú eru þau lánsömustu frá upphafi hvað lífskjör varðar.“ Donald Trump, einn líklegasti kandídat Repúblikana flokksins sem stendur, hefur til að mynda verið tíðrætt um að markaður landsins sé stór bóla sem hann vonar að springi áður en hann tekur við embætti. „Millistéttarfjölskyldur dagsins í dag búa við miklu mun meiri lífsgæði heldur en sambærilegar fjölskyldur á tímum John D. Rockefeller eða um það leiti sem ég var að fæðast,“ segir Buffet í bréfinu. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Gengu hart fram gegn Trump Ted Cruz og Marco Rubio notuðu kappræður næturinnar til að reyna að hægja á velgengni Trump. 26. febrúar 2016 07:45 Chris Cristie lýsir yfir stuðningi við Trump Cristie dró sig úr kapphlaupinu um Hvíta húsið fyrr í þessum mánuði. 26. febrúar 2016 20:01 Mest lesið Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Fjárfestinn Warren Buffett harmar slæmt umtal forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum um efnahagskerfi landsins. Buffett telur að frambjóðendurnir séu að láta landsmenn halda að börn þeirra hafi það verra en hafi það í raun. Þetta gerði hann í árlegu bréfi sínu til hluthafa Berkshire Hathaway sem sent var út í dag. „Það er kosningaár og frambjóðendur gera ekki annað en að tala um vandamál landsins (sem aðeins þeir geta leyst),“ segir í bréfinu. Afleiðing þessa sé að fólk telji að börn þeirra hafi það slæmt. „Það er einfaldlega ekki rétt. Börn í Bandaríkjunum nú eru þau lánsömustu frá upphafi hvað lífskjör varðar.“ Donald Trump, einn líklegasti kandídat Repúblikana flokksins sem stendur, hefur til að mynda verið tíðrætt um að markaður landsins sé stór bóla sem hann vonar að springi áður en hann tekur við embætti. „Millistéttarfjölskyldur dagsins í dag búa við miklu mun meiri lífsgæði heldur en sambærilegar fjölskyldur á tímum John D. Rockefeller eða um það leiti sem ég var að fæðast,“ segir Buffet í bréfinu.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Gengu hart fram gegn Trump Ted Cruz og Marco Rubio notuðu kappræður næturinnar til að reyna að hægja á velgengni Trump. 26. febrúar 2016 07:45 Chris Cristie lýsir yfir stuðningi við Trump Cristie dró sig úr kapphlaupinu um Hvíta húsið fyrr í þessum mánuði. 26. febrúar 2016 20:01 Mest lesið Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Gengu hart fram gegn Trump Ted Cruz og Marco Rubio notuðu kappræður næturinnar til að reyna að hægja á velgengni Trump. 26. febrúar 2016 07:45
Chris Cristie lýsir yfir stuðningi við Trump Cristie dró sig úr kapphlaupinu um Hvíta húsið fyrr í þessum mánuði. 26. febrúar 2016 20:01