Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 29. febrúar 2016 03:30 Sophie Turner í Galvan Glamour/getty Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Klæddist breskri hönnun Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour
Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin.
Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Klæddist breskri hönnun Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour