Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 29. febrúar 2016 03:30 Sophie Turner í Galvan Glamour/getty Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour
Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin.
Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour