Brady verður 42 ára þegar nýi samningurinn hans rennur út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. febrúar 2016 22:30 Tom Brady. Vísir/Getty Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots í ameríska fótboltanum, er langt frá því að vera fara að leggja skóna á hilluna þrátt fyrir aðe vera orðinn 38 ára gamall. Tom Brady hefur samþykkt að framlengja samning sinn við New England Patriots um tvö ár en hann átti tvö ár eftir af gamla samningi sínum. Þetta kom fyrst fram hjá Adam Schefter og Dianna Russini á ESPN. Nýr samningur Tom Brady og New England Patriots rennur ekki út fyrr en eftir 2019 tímablið en þá verður kappinn orðinn 42 ára gamall. Tom Brady setti met á síðasta tímabili með New England Patriots en enginn leikstjórnandi 38 ára og eldri hefur náð betra hlutfalli milli snertimarkssendinga og tapaðra bolta á einu tímabili. Tom Brady átti 5,1 snertimarkssendingu á móti hverri sendingu sem hann kastaði frá sér á nýlokinn leiktíð sem er mögnuð tölfræði hjá þessum frábæra leikstjórnanda. Brady átti að fá 9 milljón dollara fyrir 2016 tímabilið og 10 milljón dollara fyrir 2017 tímabilið. Hann hefur oft tekið launalækkun til að Patriots-liðið eigi möguleika á því að koma fleiri öflugum leikmönnum undir launaþakinu. Tom Brady og New England Patriots hafa aðeins komist að munnlegu samkomulagi og það er ekki vitað hvenær hann mun skrifa undir nýja samninginn sinn. Tom Brady hefur spilaði í NFL-deildinni frá 2000 en hann vann sinn fjórða NFL-titil fyrir ári síðan. NFL Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Sjá meira
Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots í ameríska fótboltanum, er langt frá því að vera fara að leggja skóna á hilluna þrátt fyrir aðe vera orðinn 38 ára gamall. Tom Brady hefur samþykkt að framlengja samning sinn við New England Patriots um tvö ár en hann átti tvö ár eftir af gamla samningi sínum. Þetta kom fyrst fram hjá Adam Schefter og Dianna Russini á ESPN. Nýr samningur Tom Brady og New England Patriots rennur ekki út fyrr en eftir 2019 tímablið en þá verður kappinn orðinn 42 ára gamall. Tom Brady setti met á síðasta tímabili með New England Patriots en enginn leikstjórnandi 38 ára og eldri hefur náð betra hlutfalli milli snertimarkssendinga og tapaðra bolta á einu tímabili. Tom Brady átti 5,1 snertimarkssendingu á móti hverri sendingu sem hann kastaði frá sér á nýlokinn leiktíð sem er mögnuð tölfræði hjá þessum frábæra leikstjórnanda. Brady átti að fá 9 milljón dollara fyrir 2016 tímabilið og 10 milljón dollara fyrir 2017 tímabilið. Hann hefur oft tekið launalækkun til að Patriots-liðið eigi möguleika á því að koma fleiri öflugum leikmönnum undir launaþakinu. Tom Brady og New England Patriots hafa aðeins komist að munnlegu samkomulagi og það er ekki vitað hvenær hann mun skrifa undir nýja samninginn sinn. Tom Brady hefur spilaði í NFL-deildinni frá 2000 en hann vann sinn fjórða NFL-titil fyrir ári síðan.
NFL Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Sjá meira