Um 300 landsmanna eiga afmæli fjórða hvert ár Birta Björnsdóttir skrifar 29. febrúar 2016 19:49 Ein afmælisbarna dagsins er Rakel Júlía Jónsdóttir, birtingastjóri hjá Símanum, en hún segist sjálf kippa sér lítið upp við þennan sjaldséða afmælisdag. Það þykir flestum í kringum mig þetta merkilegri afmælisdagur en mér sjálfri, segir eitt afmælisbarna dagsins, en hún er meðal þeirra um þrjú hundruð landsmanna sem eiga einungis afmæli fjórða hvert ár. Um 0,1% landsmanna á afmæli í dag, en það sem skilur þessa tæplega 300 landsmenn frá okkur hinum er að þau áttu síðast afmæli árið 2012, þegar síðast var hlaupár. Ástæða hlaupársdagsins er sú að árstíðaárið er aðeins lengra en almanaksárið og telur nákvæmlega 365 daga, 5 stundir, 48 mínútur og 46 sekúndur. Þessum tæplega 24 tímum er safnað saman fjórða hvert ár, þann 29. febrúar. Ein afmælisbarna dagsins er Rakel Júlía Jónsdóttir, birtingastjóri hjá Símanum, en hún segist sjálf kippa sér lítið upp við þennan sjaldséða afmælisdag. „Kannski ekki ég, en vinkonur mínar og fjölskyldan öll gerir mikið úr deginum og finnst mjög merkilegt að ég eigi afmæli þennan dag," segir Rakel, sem er þá 11 ára í dag og búin að vera 10 ára í fjögur ár að eigin sögn. Rakel segist nær eingöngu eiga góðar tengdar því að eiga strangt til tekið afmæli á fjögurra ára fresti. „Ég man eftir einu skipti þegar ég var þriggja ára, eða 12 ára, þá var einhver í bekknum sem sagði að ég ætti ekki skilið afmæliskveðju eitthvert árið þann 28. febrúar. Mamma sagði mér þá að hún hefði gengið fram yfir með mig og ég því valið mér þennan afmælisdag sjálf. Eftir það var ég mjög sátt við daginn." Hlaupársdagur Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Sjá meira
Það þykir flestum í kringum mig þetta merkilegri afmælisdagur en mér sjálfri, segir eitt afmælisbarna dagsins, en hún er meðal þeirra um þrjú hundruð landsmanna sem eiga einungis afmæli fjórða hvert ár. Um 0,1% landsmanna á afmæli í dag, en það sem skilur þessa tæplega 300 landsmenn frá okkur hinum er að þau áttu síðast afmæli árið 2012, þegar síðast var hlaupár. Ástæða hlaupársdagsins er sú að árstíðaárið er aðeins lengra en almanaksárið og telur nákvæmlega 365 daga, 5 stundir, 48 mínútur og 46 sekúndur. Þessum tæplega 24 tímum er safnað saman fjórða hvert ár, þann 29. febrúar. Ein afmælisbarna dagsins er Rakel Júlía Jónsdóttir, birtingastjóri hjá Símanum, en hún segist sjálf kippa sér lítið upp við þennan sjaldséða afmælisdag. „Kannski ekki ég, en vinkonur mínar og fjölskyldan öll gerir mikið úr deginum og finnst mjög merkilegt að ég eigi afmæli þennan dag," segir Rakel, sem er þá 11 ára í dag og búin að vera 10 ára í fjögur ár að eigin sögn. Rakel segist nær eingöngu eiga góðar tengdar því að eiga strangt til tekið afmæli á fjögurra ára fresti. „Ég man eftir einu skipti þegar ég var þriggja ára, eða 12 ára, þá var einhver í bekknum sem sagði að ég ætti ekki skilið afmæliskveðju eitthvert árið þann 28. febrúar. Mamma sagði mér þá að hún hefði gengið fram yfir með mig og ég því valið mér þennan afmælisdag sjálf. Eftir það var ég mjög sátt við daginn."
Hlaupársdagur Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Sjá meira