Cahill: Verðum að sanna okkur á stóra sviðinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. febrúar 2016 23:00 Gary Cahill. vísir/getty Englandsmeistarar Chelsea mæta Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta annað kvöld. Leikurinn fer fram í París en þessi sömu lið mættust á sama stað í keppninni í fyrra og þá hafði PSG betur. Bæði urðu þau landsmeistarar í sínum deildum í fyrra en þau eru ekki bæði í sömu stöðu að þessu sinni. PSG er með 24 stiga forskot á toppnum í Frakklandi og verður í Meistaradeildinni næsta vetur. Það er bókað. Chelsea aftur á móti verður að vinna Meistaradeildina í ár til að vera með næsta vetur þar sem staða liðsins í ensku úrvalsdeildinni er svo slæm. „Við verðum að sanna okkur á stóra sviðinu og sýan að við erum með góða leikmenn og gott lið,“ sagði Gary Cahill, miðvörður Chelsea, á blaðamannafundi í dag. „Það tala allir um að þeir vilji spila í Meistaradeildinni. Við komumst í gegnum riðlakeppnina og mætum núna PSG. Þetta er risaleikur.“ Chelsea vann Meistaradeildina nokkuð óvænt árið 2012 þegar Roberto Di Matteo stýrði liðinu sem bráðabirgðastjóri en annar slíkur, Guus Hiddink, er við stjórnvölinn þessa dagana. „Við náðum að vinna Meistaradeildina einu sinni og það er eitthvað sem maður gleymir aldrei. Þetta er stærsta keppnin með stærstu leikjunum og við viljum fara alla leið,“ sagði Gary Cahill. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Verratti framlengir við PSG Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur framlengt samning sinn við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain um eitt ár. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 15. febrúar 2016 11:30 PSG setur leikmann í bann fyrir að móðga Blanc Paris Saint-Germain hefur sett hægri bakvörðinn Serge Aurier í ótímabundið bann fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. 15. febrúar 2016 07:32 Hefndarhugur í Zlatan Markvörður Chelsea óttast að Svíinn Zlatan Ibrahimovic vilji bæta fyrir rauða spjaldið í fyrra. 15. febrúar 2016 12:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Englandsmeistarar Chelsea mæta Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta annað kvöld. Leikurinn fer fram í París en þessi sömu lið mættust á sama stað í keppninni í fyrra og þá hafði PSG betur. Bæði urðu þau landsmeistarar í sínum deildum í fyrra en þau eru ekki bæði í sömu stöðu að þessu sinni. PSG er með 24 stiga forskot á toppnum í Frakklandi og verður í Meistaradeildinni næsta vetur. Það er bókað. Chelsea aftur á móti verður að vinna Meistaradeildina í ár til að vera með næsta vetur þar sem staða liðsins í ensku úrvalsdeildinni er svo slæm. „Við verðum að sanna okkur á stóra sviðinu og sýan að við erum með góða leikmenn og gott lið,“ sagði Gary Cahill, miðvörður Chelsea, á blaðamannafundi í dag. „Það tala allir um að þeir vilji spila í Meistaradeildinni. Við komumst í gegnum riðlakeppnina og mætum núna PSG. Þetta er risaleikur.“ Chelsea vann Meistaradeildina nokkuð óvænt árið 2012 þegar Roberto Di Matteo stýrði liðinu sem bráðabirgðastjóri en annar slíkur, Guus Hiddink, er við stjórnvölinn þessa dagana. „Við náðum að vinna Meistaradeildina einu sinni og það er eitthvað sem maður gleymir aldrei. Þetta er stærsta keppnin með stærstu leikjunum og við viljum fara alla leið,“ sagði Gary Cahill.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Verratti framlengir við PSG Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur framlengt samning sinn við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain um eitt ár. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 15. febrúar 2016 11:30 PSG setur leikmann í bann fyrir að móðga Blanc Paris Saint-Germain hefur sett hægri bakvörðinn Serge Aurier í ótímabundið bann fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. 15. febrúar 2016 07:32 Hefndarhugur í Zlatan Markvörður Chelsea óttast að Svíinn Zlatan Ibrahimovic vilji bæta fyrir rauða spjaldið í fyrra. 15. febrúar 2016 12:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Verratti framlengir við PSG Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur framlengt samning sinn við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain um eitt ár. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 15. febrúar 2016 11:30
PSG setur leikmann í bann fyrir að móðga Blanc Paris Saint-Germain hefur sett hægri bakvörðinn Serge Aurier í ótímabundið bann fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. 15. febrúar 2016 07:32
Hefndarhugur í Zlatan Markvörður Chelsea óttast að Svíinn Zlatan Ibrahimovic vilji bæta fyrir rauða spjaldið í fyrra. 15. febrúar 2016 12:00