Skrautlegur skóbúnaður Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2016 15:30 Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott. Mest lesið Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour
Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott.
Mest lesið Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour