Skrautlegur skóbúnaður Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2016 15:30 Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott. Mest lesið iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Götustíllinn á árinu 2017 Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Brot af því besta frá Cannes Glamour
Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott.
Mest lesið iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Götustíllinn á árinu 2017 Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Brot af því besta frá Cannes Glamour