Skrautlegur skóbúnaður Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2016 15:30 Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott. Mest lesið Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Fyrirheitna landið Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour
Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott.
Mest lesið Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Fyrirheitna landið Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour