Alfreð þakkar öllum hjá Olympiacos fyrir tíma sinn hjá félaginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2016 16:53 Alfreð Finnbogason fagnar hér marki sínu á móti Arsenal. Vísir/AFP Alfreð Finnbogason er að kveðja Grikkland og gríska félagið Olympiacos þar sem hann hefur verið á láni síðan í haust. Alfreð hefur nú sett inn færslu á fésbókarsíðu sína þar sem hann þakkar öllum hjá Olympiacos fyrir tíma sinn þar. Alfreð fékk lítið að spila hjá Olympiacos en hápunktur hans hjá félaginu var án efa þegar hann tryggði liðinu sigur á Arsenal á Emirates-leikvanginum í London. Alfreð skoraði alls 2 mörk í 13 leikjum í öllum keppnum með gríska félaginu. Á myndinni sem fylgir færslunni þá sést Alfreð fagna tveimur mörkum sínum með Olympiacos-liðinu og að sjálfsögðu er aðalmyndin af því þegar hann var nýbúinn að skora hjá Arsenal. Alfreð Finnbogason er á leiðinni til Þýskalands þar sem er búist við því að hann gangi frá lánsamningi við þýska úrvalsdeildarfélagið FC Augsburg.Want to thank Olympiacos FC for this time, proud to have been a part of the Olympiacos family. We made some good memories together that I will always remember, all the best to everybody at the club!Posted by Alfred Finnbogason on 1. febrúar 2016 Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð farinn frá Olympiakos | Hafnaði tilboði úr MLS-deildinni Spænska blaðið AS greinir frá því í dag að grísku meistararnir hafi komist að samkomulagi um að rifta lánssamningi við Alfreð Finnbogason en hann hefur neitað tilboði frá liði í MLS-deildinni. 30. janúar 2016 12:21 Alfreð sagður of dýr fyrir Celtic Landsliðsframherjinn enn og aftur til umfjöllunar í skoskum miðlum. 29. desember 2015 17:22 Alfreð nú orðaður við Augsburg Gæti farið frá Grikklandi strax í janúar ef marka má fréttir grískra miðla. 30. desember 2015 10:56 Alfreð að semja við lið í þýsku deildinni? Alfreð Finnbogason mun samkvæmt heimildum 433.is skrifa undir samning hjá þýska liðinu Augsburg á morgun en hann er á förum frá Real Sociedad eftir misheppnaða dvöl á Spáni. 31. janúar 2016 12:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Alfreð Finnbogason er að kveðja Grikkland og gríska félagið Olympiacos þar sem hann hefur verið á láni síðan í haust. Alfreð hefur nú sett inn færslu á fésbókarsíðu sína þar sem hann þakkar öllum hjá Olympiacos fyrir tíma sinn þar. Alfreð fékk lítið að spila hjá Olympiacos en hápunktur hans hjá félaginu var án efa þegar hann tryggði liðinu sigur á Arsenal á Emirates-leikvanginum í London. Alfreð skoraði alls 2 mörk í 13 leikjum í öllum keppnum með gríska félaginu. Á myndinni sem fylgir færslunni þá sést Alfreð fagna tveimur mörkum sínum með Olympiacos-liðinu og að sjálfsögðu er aðalmyndin af því þegar hann var nýbúinn að skora hjá Arsenal. Alfreð Finnbogason er á leiðinni til Þýskalands þar sem er búist við því að hann gangi frá lánsamningi við þýska úrvalsdeildarfélagið FC Augsburg.Want to thank Olympiacos FC for this time, proud to have been a part of the Olympiacos family. We made some good memories together that I will always remember, all the best to everybody at the club!Posted by Alfred Finnbogason on 1. febrúar 2016
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð farinn frá Olympiakos | Hafnaði tilboði úr MLS-deildinni Spænska blaðið AS greinir frá því í dag að grísku meistararnir hafi komist að samkomulagi um að rifta lánssamningi við Alfreð Finnbogason en hann hefur neitað tilboði frá liði í MLS-deildinni. 30. janúar 2016 12:21 Alfreð sagður of dýr fyrir Celtic Landsliðsframherjinn enn og aftur til umfjöllunar í skoskum miðlum. 29. desember 2015 17:22 Alfreð nú orðaður við Augsburg Gæti farið frá Grikklandi strax í janúar ef marka má fréttir grískra miðla. 30. desember 2015 10:56 Alfreð að semja við lið í þýsku deildinni? Alfreð Finnbogason mun samkvæmt heimildum 433.is skrifa undir samning hjá þýska liðinu Augsburg á morgun en hann er á förum frá Real Sociedad eftir misheppnaða dvöl á Spáni. 31. janúar 2016 12:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Alfreð farinn frá Olympiakos | Hafnaði tilboði úr MLS-deildinni Spænska blaðið AS greinir frá því í dag að grísku meistararnir hafi komist að samkomulagi um að rifta lánssamningi við Alfreð Finnbogason en hann hefur neitað tilboði frá liði í MLS-deildinni. 30. janúar 2016 12:21
Alfreð sagður of dýr fyrir Celtic Landsliðsframherjinn enn og aftur til umfjöllunar í skoskum miðlum. 29. desember 2015 17:22
Alfreð nú orðaður við Augsburg Gæti farið frá Grikklandi strax í janúar ef marka má fréttir grískra miðla. 30. desember 2015 10:56
Alfreð að semja við lið í þýsku deildinni? Alfreð Finnbogason mun samkvæmt heimildum 433.is skrifa undir samning hjá þýska liðinu Augsburg á morgun en hann er á förum frá Real Sociedad eftir misheppnaða dvöl á Spáni. 31. janúar 2016 12:30