Brand: Dagur er einstakur karakter Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. febrúar 2016 11:30 Dagur Sigurðsson náði ótrúlegum árangri með þýska liðið í Póllandi. vísir/afp Heiner Brand, fyrrverandi þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, lofar Dag Sigurðsson í hástert fyrir árangurinn sem hann náði með þýska landsliðið á EM í Póllandi. Dagur stýrði þýska liðinu til Evrópumeistaratitils á sínu öðru stórmóti, en eins og oft hefur verið greint frá var Dagur án sjö lykilmanna þegar kom að undanúrslitunum og úrslitaleiknum sjálfum gegn Spánverjum.Sjá einnig:Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Heiner Brand stýrði þýska liðinu í fjórtán ár frá 1997-2011 og gerði liðið að Evrópumeistara 2004 í Slóveníu og heimsmeistara á heimavelli þremur árum síðar. Brand og Dagur eru saman í guðatölu hjá þýskum handboltaáhugamönnum en þeir eru einu mennirnir auk Vlado Stenzel (HM 1978) og Otto Günther Kaundinya (HM 1938) sem stýrt hafa stærstu handboltaþjóð heims til sigurs á stórmóti. „Dagur er einstakur karakter og átti stóran þátt í þessum árangri liðsins,“ er haft eftir Brand í Cologne Express og Hamburger Morgenpost í morgun. „Hann fann réttu leiðina að strákunum í liðinu og tók alltaf réttar ákvarðanir. Það passar mjög vel saman.“ Dagur byggði árangurinn á ungum mönnum, en þýska liðið var það yngsta í sögunni til að verða Evrópumeistari. Brand sér fram á bjarta framtíð hjá Degi og lærisveinum hans. „Þjálfarinn getur valið úr stórum hópi leikmanna. Ef strákarnir halda sér á jörðinni og halda áfram að leggja mikið á sig getur þetta lið orðið mjög gott til lengri tíma. Þetta lið mun gefa okkur margar fallegar stundir til viðbótar,“ segir Heiner Brand. EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir „Kraftaverkið í Kraká“ hjá Degi á pari við Dani 1992 og Grikki 2004 Dagur Sigurðsson stýrði yngsta liði EM-sögunnar til gulls eftir sigur á Spáni í úrslitaleik í gær. 1. febrúar 2016 12:00 Bestu mörkin og markvörslurnar frá úrslitahelgi EM Myndbönd Þýskaland, Spánn, Noregur og Króataía buðu upp á nokkur mögnuð tilþrif í undanúrslitum og úrslitaleikjum Evrópumótsins. 2. febrúar 2016 17:30 „Stærstu þakkirnar fær Dagur Sigurðsson“ Fyrrverandi besti handboltamaður heims segir Dag lykilmanninn á bakvið árangur Þýskalands. 1. febrúar 2016 08:15 Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Nýbakaður Evrópumeistari í handbolta hefur áður íhugað að fara út í fótboltaþjálfun. 2. febrúar 2016 10:30 Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns. 1. febrúar 2016 13:00 Dagur: Angela Merkel bauð okkur í kaffibolla Að leyfa nýju mönnunum að spila snerist ekkert um traust. Það var bara ekkert annað í boði. 1. febrúar 2016 09:45 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Heiner Brand, fyrrverandi þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, lofar Dag Sigurðsson í hástert fyrir árangurinn sem hann náði með þýska landsliðið á EM í Póllandi. Dagur stýrði þýska liðinu til Evrópumeistaratitils á sínu öðru stórmóti, en eins og oft hefur verið greint frá var Dagur án sjö lykilmanna þegar kom að undanúrslitunum og úrslitaleiknum sjálfum gegn Spánverjum.Sjá einnig:Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Heiner Brand stýrði þýska liðinu í fjórtán ár frá 1997-2011 og gerði liðið að Evrópumeistara 2004 í Slóveníu og heimsmeistara á heimavelli þremur árum síðar. Brand og Dagur eru saman í guðatölu hjá þýskum handboltaáhugamönnum en þeir eru einu mennirnir auk Vlado Stenzel (HM 1978) og Otto Günther Kaundinya (HM 1938) sem stýrt hafa stærstu handboltaþjóð heims til sigurs á stórmóti. „Dagur er einstakur karakter og átti stóran þátt í þessum árangri liðsins,“ er haft eftir Brand í Cologne Express og Hamburger Morgenpost í morgun. „Hann fann réttu leiðina að strákunum í liðinu og tók alltaf réttar ákvarðanir. Það passar mjög vel saman.“ Dagur byggði árangurinn á ungum mönnum, en þýska liðið var það yngsta í sögunni til að verða Evrópumeistari. Brand sér fram á bjarta framtíð hjá Degi og lærisveinum hans. „Þjálfarinn getur valið úr stórum hópi leikmanna. Ef strákarnir halda sér á jörðinni og halda áfram að leggja mikið á sig getur þetta lið orðið mjög gott til lengri tíma. Þetta lið mun gefa okkur margar fallegar stundir til viðbótar,“ segir Heiner Brand.
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir „Kraftaverkið í Kraká“ hjá Degi á pari við Dani 1992 og Grikki 2004 Dagur Sigurðsson stýrði yngsta liði EM-sögunnar til gulls eftir sigur á Spáni í úrslitaleik í gær. 1. febrúar 2016 12:00 Bestu mörkin og markvörslurnar frá úrslitahelgi EM Myndbönd Þýskaland, Spánn, Noregur og Króataía buðu upp á nokkur mögnuð tilþrif í undanúrslitum og úrslitaleikjum Evrópumótsins. 2. febrúar 2016 17:30 „Stærstu þakkirnar fær Dagur Sigurðsson“ Fyrrverandi besti handboltamaður heims segir Dag lykilmanninn á bakvið árangur Þýskalands. 1. febrúar 2016 08:15 Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Nýbakaður Evrópumeistari í handbolta hefur áður íhugað að fara út í fótboltaþjálfun. 2. febrúar 2016 10:30 Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns. 1. febrúar 2016 13:00 Dagur: Angela Merkel bauð okkur í kaffibolla Að leyfa nýju mönnunum að spila snerist ekkert um traust. Það var bara ekkert annað í boði. 1. febrúar 2016 09:45 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
„Kraftaverkið í Kraká“ hjá Degi á pari við Dani 1992 og Grikki 2004 Dagur Sigurðsson stýrði yngsta liði EM-sögunnar til gulls eftir sigur á Spáni í úrslitaleik í gær. 1. febrúar 2016 12:00
Bestu mörkin og markvörslurnar frá úrslitahelgi EM Myndbönd Þýskaland, Spánn, Noregur og Króataía buðu upp á nokkur mögnuð tilþrif í undanúrslitum og úrslitaleikjum Evrópumótsins. 2. febrúar 2016 17:30
„Stærstu þakkirnar fær Dagur Sigurðsson“ Fyrrverandi besti handboltamaður heims segir Dag lykilmanninn á bakvið árangur Þýskalands. 1. febrúar 2016 08:15
Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Nýbakaður Evrópumeistari í handbolta hefur áður íhugað að fara út í fótboltaþjálfun. 2. febrúar 2016 10:30
Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns. 1. febrúar 2016 13:00
Dagur: Angela Merkel bauð okkur í kaffibolla Að leyfa nýju mönnunum að spila snerist ekkert um traust. Það var bara ekkert annað í boði. 1. febrúar 2016 09:45