WOW air kaupir tvær nýjar Airbus A321 flugvélar Sæunn Gísladóttir skrifar 5. febrúar 2016 14:31 Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun WOW air í Norður-Ameríku. Mynd/aðsend Flugfélagið WOW air hefur fest kaup á tveimur nýjum Airbus A321-211 flugvélum og verða þær afhentar félaginu í febrúar. Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun félagsins í Norður-Ameríku þar með talið Kanadaflug félagsins sem hefst í maí. Með þessum kaupum eru nú fjórar flugvélar í eigu WOW air og í vor mun flugfloti félagsins telja tíu vélar. Listaverð á flugvélunum sem WOW air hefur fest kaup á eru um 15 milljarðar íslenskra króna hver flugvél. Vélarnar eru keyptar með kaupleigusamningi til tíu ára og fjármagnaðar af erlendum bönkum. „Við erum að tvöfalda sætaframboð okkar í ár og það er stórkostlegt að geta áfram boðið okkar farþegum upp á nýjasta flugflotann á Íslandi. Airbus flugvélarnar hafa reynst okkur mjög vel og henta frábærlega fyrir okkar leiðarkerfi. Við fjármögnunina á vélunum var ánægjulegt að sjá hversu mikið traust WOW air nýtur á alþjóðlegum mörkuðum“ segir Skúli Mogensen forstjóri og stofnandi WOW air í tilkynningu. Flugvélarnar eru af gerðinni Airbus A321-211 og eru þær eru sérútbúnar með auka eldsneytistönkum. Þessar nýju vélar eyða mun minna eldnseyti eða 25% minna en t.d. Boeing 757, þær eru hljóðlátari og umhverfisvænni með minni CO2 útblástur. Jafnframt þýðir öflugur og háþróaður tæknibúnaður Airbus vélanna minni viðhaldskostnað auk þess sem flugvélarnar eru hljóðlátari. Farþegarýmið í A321 er einstaklega breitt og rúmgott, sem þýðir að hvert sæti er u.þ.b. tommu breiðara en í Boeing 757. Í A321 vélunum hjá WOW air verða sæti fyrir 200 farþega en þessi tegund flugvéla getur þó rúmað sæti fyrir allt að 230 farþega. Því verður rýmra fótapláss fyrir farþega. Fréttir af flugi Mest lesið Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Sjá meira
Flugfélagið WOW air hefur fest kaup á tveimur nýjum Airbus A321-211 flugvélum og verða þær afhentar félaginu í febrúar. Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun félagsins í Norður-Ameríku þar með talið Kanadaflug félagsins sem hefst í maí. Með þessum kaupum eru nú fjórar flugvélar í eigu WOW air og í vor mun flugfloti félagsins telja tíu vélar. Listaverð á flugvélunum sem WOW air hefur fest kaup á eru um 15 milljarðar íslenskra króna hver flugvél. Vélarnar eru keyptar með kaupleigusamningi til tíu ára og fjármagnaðar af erlendum bönkum. „Við erum að tvöfalda sætaframboð okkar í ár og það er stórkostlegt að geta áfram boðið okkar farþegum upp á nýjasta flugflotann á Íslandi. Airbus flugvélarnar hafa reynst okkur mjög vel og henta frábærlega fyrir okkar leiðarkerfi. Við fjármögnunina á vélunum var ánægjulegt að sjá hversu mikið traust WOW air nýtur á alþjóðlegum mörkuðum“ segir Skúli Mogensen forstjóri og stofnandi WOW air í tilkynningu. Flugvélarnar eru af gerðinni Airbus A321-211 og eru þær eru sérútbúnar með auka eldsneytistönkum. Þessar nýju vélar eyða mun minna eldnseyti eða 25% minna en t.d. Boeing 757, þær eru hljóðlátari og umhverfisvænni með minni CO2 útblástur. Jafnframt þýðir öflugur og háþróaður tæknibúnaður Airbus vélanna minni viðhaldskostnað auk þess sem flugvélarnar eru hljóðlátari. Farþegarýmið í A321 er einstaklega breitt og rúmgott, sem þýðir að hvert sæti er u.þ.b. tommu breiðara en í Boeing 757. Í A321 vélunum hjá WOW air verða sæti fyrir 200 farþega en þessi tegund flugvéla getur þó rúmað sæti fyrir allt að 230 farþega. Því verður rýmra fótapláss fyrir farþega.
Fréttir af flugi Mest lesið Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent