Emil sat allan tímann á bekknum | Fjórtándi sigur Juventus í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. febrúar 2016 15:55 Paulo Dybala gulltryggði sigur Juventus á Frosinone. vísir/epa Fimm leikjum var að ljúka í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Emil Hallfreðsson kom ekkert við sögu þegar Udinese og AC Milan skildu jöfn, 1-1, á San Siro. Pablo Armero kom Udinese yfir á 17. mínútu en M'Biang Niang jafnaði metin fyrir Milan í byrjun seinni hálfleiks og þar við sat. Udinese hefur ekki unnið leik síðan 6. janúar en liðið er í 14. sæti deildarinnar með 27 stig, átta stigum frá fallsæti. Juventus vann sinn 14. leik í röð þegar liðið lagði Frosinone að velli, 0-2. Mörkin létu bíða eftir sér en stíflan brast að lokum á 73. mínútu þegar Juan Cuadrado kom Juventus yfir. Argentínumaðurinn Paulo Dybala kláraði svo dæmið þegar hann skoraði annað mark ítölsku meistaranna í uppbótartíma. Þrátt fyrir þessa ótrúlegu sigurgöngu er Juventus samt enn tveimur stigum á eftir toppliði Napoli sem vann 1-0 sigur á Carpi á heimavelli í dag. Gonzalo Higuaín skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 69. mínútu. Argentínumaðurinn er langmarkahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar með 24 mörk. Þá vann Chievo 1-2 sigur á Torino og Sassoulo og Palermo skildu jöfn, 2-2.Fyrr í dag gerðu Verona og Inter 3-3 jafntefli í miklum markaleik.Úrslitin í dag:Verona 3-3 Inter 0-1 Jeison Murillo (8.), 1-1 Filip Helander (13.), 2-1 Eros Pisano (16.), 3-1 Artur Ionita (57.), 3-2 Mauro Icardi (61.), 3-3 Ivan Perisic (78.).AC Milan 1-1 Udinese 0-1 Pablo Armero (17.), 1-1 M'Baye Niang (48.).Frosinone 0-2 Juventus 0-1 Juan Cuadrado (73.), 0-2 Paulo Dybala (90+1).Napoli 1-0 Carpi 1-0 Gonzalo Higuaín (69.). Rautt spjald: Raffaele Bianco, Carpi (56.).Sassoulo 2-2 Palermo 0-1 Franco Vazquez (30.), 1-1 Gregoire Defrel (45+1), 2-1 Simone Missiroli (50.), 2-2 Uros Djurdjevic (53.). Rautt spjald: Achraf Lazaar, Palermo (75.).Torino 1-2 Chievo 1-0 Marco Benassi (19.), 1-1 Bruno Peres, sjálfsmark (34.), 1-2 Valter Birsa, víti (71.). Ítalski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Fimm leikjum var að ljúka í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Emil Hallfreðsson kom ekkert við sögu þegar Udinese og AC Milan skildu jöfn, 1-1, á San Siro. Pablo Armero kom Udinese yfir á 17. mínútu en M'Biang Niang jafnaði metin fyrir Milan í byrjun seinni hálfleiks og þar við sat. Udinese hefur ekki unnið leik síðan 6. janúar en liðið er í 14. sæti deildarinnar með 27 stig, átta stigum frá fallsæti. Juventus vann sinn 14. leik í röð þegar liðið lagði Frosinone að velli, 0-2. Mörkin létu bíða eftir sér en stíflan brast að lokum á 73. mínútu þegar Juan Cuadrado kom Juventus yfir. Argentínumaðurinn Paulo Dybala kláraði svo dæmið þegar hann skoraði annað mark ítölsku meistaranna í uppbótartíma. Þrátt fyrir þessa ótrúlegu sigurgöngu er Juventus samt enn tveimur stigum á eftir toppliði Napoli sem vann 1-0 sigur á Carpi á heimavelli í dag. Gonzalo Higuaín skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 69. mínútu. Argentínumaðurinn er langmarkahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar með 24 mörk. Þá vann Chievo 1-2 sigur á Torino og Sassoulo og Palermo skildu jöfn, 2-2.Fyrr í dag gerðu Verona og Inter 3-3 jafntefli í miklum markaleik.Úrslitin í dag:Verona 3-3 Inter 0-1 Jeison Murillo (8.), 1-1 Filip Helander (13.), 2-1 Eros Pisano (16.), 3-1 Artur Ionita (57.), 3-2 Mauro Icardi (61.), 3-3 Ivan Perisic (78.).AC Milan 1-1 Udinese 0-1 Pablo Armero (17.), 1-1 M'Baye Niang (48.).Frosinone 0-2 Juventus 0-1 Juan Cuadrado (73.), 0-2 Paulo Dybala (90+1).Napoli 1-0 Carpi 1-0 Gonzalo Higuaín (69.). Rautt spjald: Raffaele Bianco, Carpi (56.).Sassoulo 2-2 Palermo 0-1 Franco Vazquez (30.), 1-1 Gregoire Defrel (45+1), 2-1 Simone Missiroli (50.), 2-2 Uros Djurdjevic (53.). Rautt spjald: Achraf Lazaar, Palermo (75.).Torino 1-2 Chievo 1-0 Marco Benassi (19.), 1-1 Bruno Peres, sjálfsmark (34.), 1-2 Valter Birsa, víti (71.).
Ítalski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira