Framkvæmdastjóri IKEA fagnar gataskeiðunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. febrúar 2016 14:49 Þórarinn hafði ekki heyrt um gataskeiðarnar en hefur nákvæmlega ekkert út á þær að setja. Vísir „Mér finnst þetta flott hugvit,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi um gataskeiðina „Skeiðin hans afa“ sem hönnunar- og framleiðslufyrirtækið Krista design hefur haft skeiðarnar til sölu um nokkuð skeið. María Krista Hreiðarsdóttir er í forsvari fyrir Krista design en um er að ræða skeiðar sem keyptar eru í IKEA; í þær boruð göt og þær settar í glæsilega gjafapakkningu. Þær má til dæmis nota sem skeiðar fyrir feta-ost, gular og grænar baunir eða þess lags matvöru þar sem gæti hentað að losa vökvann frá.Notast við hugmynd afa María Krista sagði í frétt Vísi í morgun að hugmyndin að baki hönnuninni komi frá útfærslu afa hennar á matskeiðum sem hann fann ofan í skúffu hjá ömmur hennar. Hann boraði þær út fyrir annan tilgang. „Pælingin hjá honum og endurútfærslan á annars venjulegri skeið er því hönnun/hugvit í sjálfu sér að okkar mati og erum við því aðeins að halda hugmyndum hans og heiðri á lofti.“ Þórarinn hafði ekki heyrt af gataskeiðunum fyrr en hann las fréttir um þær í dag. Hann segir fólk geta deilt um hvort um hönnun sé að ræða eða ekki. Honum finnist hins vegar alls ekki um nokkur svik að ræða og langt í frá eina dæmi þess að vörur frá IKEA séu notaðar og teknar skrefinu lengra.„Live and let live“ Nefnir framkvæmdastjórinn sem dæmi að fólk hafi keypt kerti sem svo eru skreytt og einnig fjárfest í stálausum, beygt þær og notað sem kertastjaka á vegg. „Við höfum ekkert út á þetta að setja. Mér finnst þetta ofsalega flott,“ segir Þórarinn. Hann bendir á að einhvers staðar verði fólk að geta keypt skeiðar og þetta sé merki um gott hugvit þar sem enginn tapi. „Live and let live,“ segir Þórarinn. Höfundaréttur IKEA Tengdar fréttir „Hönnuður“ gataskeiðar hlaut dóm fyrir brot á iðnaðarlögum María Krista Hreiðarsdóttir hjá Krista design er harður stuðningsmaður þess að löggilding iðngreinarinnar ljósmyndun verði felld niður. 9. febrúar 2016 13:15 Bora göt í Ikea-skeiðar og kalla íslenska hönnun Ikea-skeiðin hans afa vekur athygli en mismikla lukku. 9. febrúar 2016 10:10 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira
„Mér finnst þetta flott hugvit,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi um gataskeiðina „Skeiðin hans afa“ sem hönnunar- og framleiðslufyrirtækið Krista design hefur haft skeiðarnar til sölu um nokkuð skeið. María Krista Hreiðarsdóttir er í forsvari fyrir Krista design en um er að ræða skeiðar sem keyptar eru í IKEA; í þær boruð göt og þær settar í glæsilega gjafapakkningu. Þær má til dæmis nota sem skeiðar fyrir feta-ost, gular og grænar baunir eða þess lags matvöru þar sem gæti hentað að losa vökvann frá.Notast við hugmynd afa María Krista sagði í frétt Vísi í morgun að hugmyndin að baki hönnuninni komi frá útfærslu afa hennar á matskeiðum sem hann fann ofan í skúffu hjá ömmur hennar. Hann boraði þær út fyrir annan tilgang. „Pælingin hjá honum og endurútfærslan á annars venjulegri skeið er því hönnun/hugvit í sjálfu sér að okkar mati og erum við því aðeins að halda hugmyndum hans og heiðri á lofti.“ Þórarinn hafði ekki heyrt af gataskeiðunum fyrr en hann las fréttir um þær í dag. Hann segir fólk geta deilt um hvort um hönnun sé að ræða eða ekki. Honum finnist hins vegar alls ekki um nokkur svik að ræða og langt í frá eina dæmi þess að vörur frá IKEA séu notaðar og teknar skrefinu lengra.„Live and let live“ Nefnir framkvæmdastjórinn sem dæmi að fólk hafi keypt kerti sem svo eru skreytt og einnig fjárfest í stálausum, beygt þær og notað sem kertastjaka á vegg. „Við höfum ekkert út á þetta að setja. Mér finnst þetta ofsalega flott,“ segir Þórarinn. Hann bendir á að einhvers staðar verði fólk að geta keypt skeiðar og þetta sé merki um gott hugvit þar sem enginn tapi. „Live and let live,“ segir Þórarinn.
Höfundaréttur IKEA Tengdar fréttir „Hönnuður“ gataskeiðar hlaut dóm fyrir brot á iðnaðarlögum María Krista Hreiðarsdóttir hjá Krista design er harður stuðningsmaður þess að löggilding iðngreinarinnar ljósmyndun verði felld niður. 9. febrúar 2016 13:15 Bora göt í Ikea-skeiðar og kalla íslenska hönnun Ikea-skeiðin hans afa vekur athygli en mismikla lukku. 9. febrúar 2016 10:10 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira
„Hönnuður“ gataskeiðar hlaut dóm fyrir brot á iðnaðarlögum María Krista Hreiðarsdóttir hjá Krista design er harður stuðningsmaður þess að löggilding iðngreinarinnar ljósmyndun verði felld niður. 9. febrúar 2016 13:15
Bora göt í Ikea-skeiðar og kalla íslenska hönnun Ikea-skeiðin hans afa vekur athygli en mismikla lukku. 9. febrúar 2016 10:10