Haukar og Fylkir í Höllina | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. febrúar 2016 21:25 Ramune Pekarskyte skorar í kvöld. vísir/stefán Fjórir leikmenn Fylkis afgreiddu Fram frekar óvænt á meðan Haukar völtuðu yfir HK. Fram er í fimmta sæti Olís-deildar kvenna en Fylkir í áttunda sæti og bjuggust ekki margir við því að Fylkir myndi skella Fram. Annað kom á daginn því Fylkir vann í hörkuleik. Athygli vakti að aðeins fjórir leikmenn liðsins komust á blað en það dugði til. Stjarnan, Haukar og Fylkir eru því komin í undanúrslit og annað kvöld mætast svo Selfoss og Grótta.Haukar-HK 31-17 (15-9)Haukar: María Ines da silve Pereira 7, Ragnheiður Sveinsdóttir 5, Karen Ósk Kolbeinsdóttir 4, Karen Helga Díönudóttir 4, Ramune Pekarskyte 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1, Anna Lillian Þrastardóttir 1, Sigríður Jónsdóttir 1.HK: Þórhildur Braga Þórðardóttir 5, Kolbrún Garðarsdóttir 4, Sóley Ívarsdóttir 3, Ósk Hind Ómarsdóttir 1, Elva Arinbjarnar 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Eva Hrund Harðardóttir 1, Birta Rún Grétarsdóttir 1.Fylkir-Fram 22-19 (10-10)Fylkir: Patricia Szölösi 7, Thea Imani Sturludóttir 7, Hildur Björnsdóttir 4, Þuríður Guðjónsdóttir 4.Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 10, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Hildur Þorgeirsdóttir 2, Hulda Dagsdóttir 2, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1, Elva Þóra Arnardóttir 1. Hér að ofan má sjá myndir úr leik Hauka og HK sem Stefán Karlsson tók. Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Fleiri fréttir Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira
Fjórir leikmenn Fylkis afgreiddu Fram frekar óvænt á meðan Haukar völtuðu yfir HK. Fram er í fimmta sæti Olís-deildar kvenna en Fylkir í áttunda sæti og bjuggust ekki margir við því að Fylkir myndi skella Fram. Annað kom á daginn því Fylkir vann í hörkuleik. Athygli vakti að aðeins fjórir leikmenn liðsins komust á blað en það dugði til. Stjarnan, Haukar og Fylkir eru því komin í undanúrslit og annað kvöld mætast svo Selfoss og Grótta.Haukar-HK 31-17 (15-9)Haukar: María Ines da silve Pereira 7, Ragnheiður Sveinsdóttir 5, Karen Ósk Kolbeinsdóttir 4, Karen Helga Díönudóttir 4, Ramune Pekarskyte 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1, Anna Lillian Þrastardóttir 1, Sigríður Jónsdóttir 1.HK: Þórhildur Braga Þórðardóttir 5, Kolbrún Garðarsdóttir 4, Sóley Ívarsdóttir 3, Ósk Hind Ómarsdóttir 1, Elva Arinbjarnar 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Eva Hrund Harðardóttir 1, Birta Rún Grétarsdóttir 1.Fylkir-Fram 22-19 (10-10)Fylkir: Patricia Szölösi 7, Thea Imani Sturludóttir 7, Hildur Björnsdóttir 4, Þuríður Guðjónsdóttir 4.Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 10, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Hildur Þorgeirsdóttir 2, Hulda Dagsdóttir 2, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1, Elva Þóra Arnardóttir 1. Hér að ofan má sjá myndir úr leik Hauka og HK sem Stefán Karlsson tók.
Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Fleiri fréttir Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira