Colbert sagðist boðað til kappræðnanna þar sem Trump hafi ákveðið að hætta þátttöku í kappræðum Repúblikana á Fox sjónvarpsstöðinni á fimmtudaginn.
Colbert lét Trump „ræða“ við sjálfan sig með því að birta eldri myndskeið af ræðum og viðtölum við Trump svo úr varð stórkostleg skemmtun.
Sjá má kappræðurnar að neðan.