Dagur hlaðinn lofi í þýskum fjölmiðlum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2016 15:14 Vísir/Getty Gríðarlegur áhugi er í Þýskalandi fyrir úrslitaleiknum á Evrópumeistaramótinu í Póllandi í dag. Meira en tíu milljónir sáu undanúrslitaleikinn gegn Noregi í sjónvarpi og má búast við enn meira áhorfi í dag. Dagur Sigurðsson er þjálfari þýska landsliðsins og hefur fengið mikið lof fyrir að koma liðinu alla leið í úrslitaleikinn á mótinu, þrátt fyrir að hafa misst út gríðarlega mikilvæga leikmenn í meiðsli, bæði fyrir mótið og á meðan því stóð.Sjá einnig: Dagur, hvernig ferðu að þessu? Þýskir fjölmiðlar keppast við að hlaða Dag lofi nú helgina og er hann sagður lykilmaðurinn á bakvið velgengni þýska landsliðsins. Dagur tók við starfinu fyrir aðeins átján mánuðum síðan en náði sjöunda sætinu á HM í Katar í fyrra og er nú kominn í úrslitaleikinn á EM. Þetta er í fyrsta sinn síðan á EM 2008 í Noregi að Þýskaland spilar til verðlauna á stórmóti. Liðið varð síðast Evrópumeistari fyrir tólf árum síðan, á EM í Slóveníu.Sjá einnig: Dagur: Á von á símtali frá Angelu Merkel Bild birtir ítarlegar umfjallanir um Dag hér og hér. Þar er þjálfaraferillinn rakinn og þess getið að ferskir vindar hafi blásið um þýska landsliðið eftir að Dagur tók við.Kicker segir að Dagur sé hæfileikaríkur á mörgum sviðum og skapandi einstaklingur og að hann sé afar mikill happafengur fyrir þýska landsliðið í handbolta. RP Online og Die Welt taka í svipaðan streng í sinni umfjöllun. EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Keisarinn birtir mynd af Degi og segir að með svona vilja sé allt hægt Þýskaland getur komist í úrslitaleik EM í handbolta í kvöld. 29. janúar 2016 12:17 Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Dagur Sigurðsson er orðin að hetju í Þýskalandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. 29. janúar 2016 19:37 Dagur fær kveðju frá Boris Becker og fleiri hetjum Þýska þjóðin mun fylgjast spennt með úrslitaleiknum á EM í dag. 31. janúar 2016 13:40 Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15 Ævintýrið er dagsatt Dagur Sigurðsson heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni með lemstrað lið Þýskalands og mætir Spánverjum í úrslitaleik EM í handbolta á morgun. 30. janúar 2016 06:00 Úrslitaleikurinn verður sýndur á hóteli Dags á morgun Búast má við góðri stemmingu á Kex Hostel á morgun þar sem leikur Þýskalands og Spánar verður sýndur en Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska liðsins, er einn eigenda hótelsins. 30. janúar 2016 18:45 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Bjarni: Gary Martin er ekki að fara neitt Íslenski boltinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn Durant æfði með meisturunum í gær Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Gríðarlegur áhugi er í Þýskalandi fyrir úrslitaleiknum á Evrópumeistaramótinu í Póllandi í dag. Meira en tíu milljónir sáu undanúrslitaleikinn gegn Noregi í sjónvarpi og má búast við enn meira áhorfi í dag. Dagur Sigurðsson er þjálfari þýska landsliðsins og hefur fengið mikið lof fyrir að koma liðinu alla leið í úrslitaleikinn á mótinu, þrátt fyrir að hafa misst út gríðarlega mikilvæga leikmenn í meiðsli, bæði fyrir mótið og á meðan því stóð.Sjá einnig: Dagur, hvernig ferðu að þessu? Þýskir fjölmiðlar keppast við að hlaða Dag lofi nú helgina og er hann sagður lykilmaðurinn á bakvið velgengni þýska landsliðsins. Dagur tók við starfinu fyrir aðeins átján mánuðum síðan en náði sjöunda sætinu á HM í Katar í fyrra og er nú kominn í úrslitaleikinn á EM. Þetta er í fyrsta sinn síðan á EM 2008 í Noregi að Þýskaland spilar til verðlauna á stórmóti. Liðið varð síðast Evrópumeistari fyrir tólf árum síðan, á EM í Slóveníu.Sjá einnig: Dagur: Á von á símtali frá Angelu Merkel Bild birtir ítarlegar umfjallanir um Dag hér og hér. Þar er þjálfaraferillinn rakinn og þess getið að ferskir vindar hafi blásið um þýska landsliðið eftir að Dagur tók við.Kicker segir að Dagur sé hæfileikaríkur á mörgum sviðum og skapandi einstaklingur og að hann sé afar mikill happafengur fyrir þýska landsliðið í handbolta. RP Online og Die Welt taka í svipaðan streng í sinni umfjöllun.
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Keisarinn birtir mynd af Degi og segir að með svona vilja sé allt hægt Þýskaland getur komist í úrslitaleik EM í handbolta í kvöld. 29. janúar 2016 12:17 Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Dagur Sigurðsson er orðin að hetju í Þýskalandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. 29. janúar 2016 19:37 Dagur fær kveðju frá Boris Becker og fleiri hetjum Þýska þjóðin mun fylgjast spennt með úrslitaleiknum á EM í dag. 31. janúar 2016 13:40 Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15 Ævintýrið er dagsatt Dagur Sigurðsson heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni með lemstrað lið Þýskalands og mætir Spánverjum í úrslitaleik EM í handbolta á morgun. 30. janúar 2016 06:00 Úrslitaleikurinn verður sýndur á hóteli Dags á morgun Búast má við góðri stemmingu á Kex Hostel á morgun þar sem leikur Þýskalands og Spánar verður sýndur en Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska liðsins, er einn eigenda hótelsins. 30. janúar 2016 18:45 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Bjarni: Gary Martin er ekki að fara neitt Íslenski boltinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn Durant æfði með meisturunum í gær Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Keisarinn birtir mynd af Degi og segir að með svona vilja sé allt hægt Þýskaland getur komist í úrslitaleik EM í handbolta í kvöld. 29. janúar 2016 12:17
Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Dagur Sigurðsson er orðin að hetju í Þýskalandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. 29. janúar 2016 19:37
Dagur fær kveðju frá Boris Becker og fleiri hetjum Þýska þjóðin mun fylgjast spennt með úrslitaleiknum á EM í dag. 31. janúar 2016 13:40
Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15
Ævintýrið er dagsatt Dagur Sigurðsson heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni með lemstrað lið Þýskalands og mætir Spánverjum í úrslitaleik EM í handbolta á morgun. 30. janúar 2016 06:00
Úrslitaleikurinn verður sýndur á hóteli Dags á morgun Búast má við góðri stemmingu á Kex Hostel á morgun þar sem leikur Þýskalands og Spánar verður sýndur en Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska liðsins, er einn eigenda hótelsins. 30. janúar 2016 18:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn