Rauði krossinn flytur af Laugaveginum Þórgnýr Einar Albertsson og Sæunn Gísladóttir skrifa 23. janúar 2016 07:00 Til stendur að breyta verslun Rauða krossins við Laugaveg 12B í hótel. vísir/gva Verslun Rauða krossins við Laugaveg 12B mun á næstunni flytja í húsnæði við Skólavörðustíg 11. Þar var Blómaverkstæði Binna áður til húsa. Áætlað er að opna nýju verslunina í febrúar. Laugavegur 12B sem og Laugavegur 16 eru í eigu Center Hotels. Laugavegur 16 hýsir Hótel Skjaldbreið sem opnaði 1998 og nú ætlar fyrirtækið að breyta aðliggjandi húsum á Laugavegi 12B og bæta við um þrjátíu herbergjum. „Við erum búin að vera í löngu ferli núna með byggingarfulltrúa og fleirum. Það á að gera upp húsin að hluta til, en þau eru ekki í góðu standi núna,“ segir Eva Silvernail, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs. Eva segir ekki vitað hvenær framkvæmdir hefjast. „Þetta er í ferli núna því húsin eru viðkvæm. Það er verið að vinna þetta í sátt við borgina þannig að það komi út fegurri bygging fyrir vikið sem væri í samræmi við götumyndina á Laugaveginum,“ segir Eva. Hún segir standa til að stækka Hótel Skjaldbreið þannig að hótelið verði rúm 60 herbergi. Verkið sé unnið í samstarfi við Minjastofnun, Minjavernd, Reykjavíkurborg og byggingarfulltrúa. „Enda lítum við svo á að miðborgin sé okkar auðlind og það sé afar mikilvægt að allar breytingar taki mið af því.” Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Fleiri fréttir Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Sjá meira
Verslun Rauða krossins við Laugaveg 12B mun á næstunni flytja í húsnæði við Skólavörðustíg 11. Þar var Blómaverkstæði Binna áður til húsa. Áætlað er að opna nýju verslunina í febrúar. Laugavegur 12B sem og Laugavegur 16 eru í eigu Center Hotels. Laugavegur 16 hýsir Hótel Skjaldbreið sem opnaði 1998 og nú ætlar fyrirtækið að breyta aðliggjandi húsum á Laugavegi 12B og bæta við um þrjátíu herbergjum. „Við erum búin að vera í löngu ferli núna með byggingarfulltrúa og fleirum. Það á að gera upp húsin að hluta til, en þau eru ekki í góðu standi núna,“ segir Eva Silvernail, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs. Eva segir ekki vitað hvenær framkvæmdir hefjast. „Þetta er í ferli núna því húsin eru viðkvæm. Það er verið að vinna þetta í sátt við borgina þannig að það komi út fegurri bygging fyrir vikið sem væri í samræmi við götumyndina á Laugaveginum,“ segir Eva. Hún segir standa til að stækka Hótel Skjaldbreið þannig að hótelið verði rúm 60 herbergi. Verkið sé unnið í samstarfi við Minjastofnun, Minjavernd, Reykjavíkurborg og byggingarfulltrúa. „Enda lítum við svo á að miðborgin sé okkar auðlind og það sé afar mikilvægt að allar breytingar taki mið af því.”
Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Fleiri fréttir Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Sjá meira