Hverjir gætu tekið við af Aroni? 23. janúar 2016 07:00 Aron Kristjánsson sagði upp störfum í gær. vísir/valli HSÍ þarf að finna íslenska karlalandsliðinu nýjan þjálfara eftir að Aron Kristjánsson ákvað að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við sambandið. Aron ákvað strax eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi að hann myndi stíga til hliðar en Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, sagði á fundinum í gær að hann væri sammála því að tímabært væri að nýr þjálfari myndi taka við liðinu. Landsliðið kemur næst saman í byrjun apríl og næsta stóra verkefni verður að koma Íslandi á HM 2017 í Frakklandi. Undankeppni þess móts fer fram um miðjan júní en andstæðingur Íslands liggur ekki fyrir. Hér fyrir ofan má lesa hvaða íslenskir þjálfarar koma helst til greina að mati Fréttablaðsins en Guðmundur tók skýrt fram á fundinum í gær að HSÍ væri ekki feimið við að kanna þjálfaramarkaðinn í öðrum löndum, þó því myndi fylgja meiri kostnaður. „Sambandið er alltaf rekið við núllið og við erum alltaf í slag um fjármagn. Ef við þurfum að fá fleiri styrktaraðila að sambandinu til að fá inn meira fjármagn þá gerum við það,“ sagði formaðurinn. „Það þarf að vanda valið vel og sjá hvaða þjálfarar eru á lausu,“ segir Guðmundur og bætir við að bæði stjórn HSÍ og landsliðsnefnd munu koma að ráðningarferlinu. Hann vildi ekki gefa upp neinn tímaramma fyrir ráðningarferlið en að stefnt yrði að því að ganga frá ráðningunni eins fljótt og kostur er.graf/fréttablaðið EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron: Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta kom fram á blaðamannfundi HSÍ í dag. Aron mætti á fundinn og fór yfir ákvörðun sína en það var hann sem nýtti sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum sem átti að renna út 2017. 22. janúar 2016 12:16 Aron hættir með landsliðið Tilkynnt á blaðamannafundi í hádeginu í dag, þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi. 22. janúar 2016 12:00 Formaður HSÍ: Enginn tímarammi fyrir ráðningu nýs landsliðsþjálfara Segir óvíst að næsti landsliðsþjálfari Íslands verði íslenskur og setur ekki fyrir sig kostnaðinn sem fylgir því að ráða erlendan þjálfara. 22. janúar 2016 12:46 Aron vildi hætta til að fría leikmenn ábyrgð Tók ábyrgðina á slæmu gengi Íslands á EM í Póllandi með því að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. 22. janúar 2016 15:15 Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið "Menn þurfa oft að hugsa sig um áður en þeir segja hlutina,“ segir Aron Kristjánsson um gagnrýnisraddir. 22. janúar 2016 12:38 Formaður HSÍ hefur ekki áhyggjur af meintri hignun handboltans Guðmundur B. Ólafsson gagnrýnir skrif í Kjarnanum þar sem því er haldið fram að þjóðin sé að missa tengslin við "strákana okkar“. 22. janúar 2016 16:45 Aron vann jafnmarga leiki á stórmótum og Bogdan Kowalczyk Aron Kristjánsson fagnaði sigri í 10 af þeim 22 leikjum sem hann stýrði íslenska handboltalandsliðinu á stórmótum. 22. janúar 2016 18:00 Svona var blaðamannafundurinn þegar Aron tilkynnti að hann væri hættur Aron Kristjánsson og Handknattleikssamband Íslands voru með blaðamannafund í hádeginu þar sem Aron tilkynnti að hann væri hættur sem þjálfari íslenska liðsins aðeins þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM. 22. janúar 2016 11:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Sport Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Bjarni: Gary Martin er ekki að fara neitt Íslenski boltinn Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
HSÍ þarf að finna íslenska karlalandsliðinu nýjan þjálfara eftir að Aron Kristjánsson ákvað að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við sambandið. Aron ákvað strax eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi að hann myndi stíga til hliðar en Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, sagði á fundinum í gær að hann væri sammála því að tímabært væri að nýr þjálfari myndi taka við liðinu. Landsliðið kemur næst saman í byrjun apríl og næsta stóra verkefni verður að koma Íslandi á HM 2017 í Frakklandi. Undankeppni þess móts fer fram um miðjan júní en andstæðingur Íslands liggur ekki fyrir. Hér fyrir ofan má lesa hvaða íslenskir þjálfarar koma helst til greina að mati Fréttablaðsins en Guðmundur tók skýrt fram á fundinum í gær að HSÍ væri ekki feimið við að kanna þjálfaramarkaðinn í öðrum löndum, þó því myndi fylgja meiri kostnaður. „Sambandið er alltaf rekið við núllið og við erum alltaf í slag um fjármagn. Ef við þurfum að fá fleiri styrktaraðila að sambandinu til að fá inn meira fjármagn þá gerum við það,“ sagði formaðurinn. „Það þarf að vanda valið vel og sjá hvaða þjálfarar eru á lausu,“ segir Guðmundur og bætir við að bæði stjórn HSÍ og landsliðsnefnd munu koma að ráðningarferlinu. Hann vildi ekki gefa upp neinn tímaramma fyrir ráðningarferlið en að stefnt yrði að því að ganga frá ráðningunni eins fljótt og kostur er.graf/fréttablaðið
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron: Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta kom fram á blaðamannfundi HSÍ í dag. Aron mætti á fundinn og fór yfir ákvörðun sína en það var hann sem nýtti sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum sem átti að renna út 2017. 22. janúar 2016 12:16 Aron hættir með landsliðið Tilkynnt á blaðamannafundi í hádeginu í dag, þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi. 22. janúar 2016 12:00 Formaður HSÍ: Enginn tímarammi fyrir ráðningu nýs landsliðsþjálfara Segir óvíst að næsti landsliðsþjálfari Íslands verði íslenskur og setur ekki fyrir sig kostnaðinn sem fylgir því að ráða erlendan þjálfara. 22. janúar 2016 12:46 Aron vildi hætta til að fría leikmenn ábyrgð Tók ábyrgðina á slæmu gengi Íslands á EM í Póllandi með því að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. 22. janúar 2016 15:15 Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið "Menn þurfa oft að hugsa sig um áður en þeir segja hlutina,“ segir Aron Kristjánsson um gagnrýnisraddir. 22. janúar 2016 12:38 Formaður HSÍ hefur ekki áhyggjur af meintri hignun handboltans Guðmundur B. Ólafsson gagnrýnir skrif í Kjarnanum þar sem því er haldið fram að þjóðin sé að missa tengslin við "strákana okkar“. 22. janúar 2016 16:45 Aron vann jafnmarga leiki á stórmótum og Bogdan Kowalczyk Aron Kristjánsson fagnaði sigri í 10 af þeim 22 leikjum sem hann stýrði íslenska handboltalandsliðinu á stórmótum. 22. janúar 2016 18:00 Svona var blaðamannafundurinn þegar Aron tilkynnti að hann væri hættur Aron Kristjánsson og Handknattleikssamband Íslands voru með blaðamannafund í hádeginu þar sem Aron tilkynnti að hann væri hættur sem þjálfari íslenska liðsins aðeins þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM. 22. janúar 2016 11:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Sport Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Bjarni: Gary Martin er ekki að fara neitt Íslenski boltinn Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Aron: Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta kom fram á blaðamannfundi HSÍ í dag. Aron mætti á fundinn og fór yfir ákvörðun sína en það var hann sem nýtti sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum sem átti að renna út 2017. 22. janúar 2016 12:16
Aron hættir með landsliðið Tilkynnt á blaðamannafundi í hádeginu í dag, þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi. 22. janúar 2016 12:00
Formaður HSÍ: Enginn tímarammi fyrir ráðningu nýs landsliðsþjálfara Segir óvíst að næsti landsliðsþjálfari Íslands verði íslenskur og setur ekki fyrir sig kostnaðinn sem fylgir því að ráða erlendan þjálfara. 22. janúar 2016 12:46
Aron vildi hætta til að fría leikmenn ábyrgð Tók ábyrgðina á slæmu gengi Íslands á EM í Póllandi með því að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. 22. janúar 2016 15:15
Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið "Menn þurfa oft að hugsa sig um áður en þeir segja hlutina,“ segir Aron Kristjánsson um gagnrýnisraddir. 22. janúar 2016 12:38
Formaður HSÍ hefur ekki áhyggjur af meintri hignun handboltans Guðmundur B. Ólafsson gagnrýnir skrif í Kjarnanum þar sem því er haldið fram að þjóðin sé að missa tengslin við "strákana okkar“. 22. janúar 2016 16:45
Aron vann jafnmarga leiki á stórmótum og Bogdan Kowalczyk Aron Kristjánsson fagnaði sigri í 10 af þeim 22 leikjum sem hann stýrði íslenska handboltalandsliðinu á stórmótum. 22. janúar 2016 18:00
Svona var blaðamannafundurinn þegar Aron tilkynnti að hann væri hættur Aron Kristjánsson og Handknattleikssamband Íslands voru með blaðamannafund í hádeginu þar sem Aron tilkynnti að hann væri hættur sem þjálfari íslenska liðsins aðeins þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM. 22. janúar 2016 11:30