Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour