Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour