Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour "Ég get ekki farið út svona sexí, ég er ólétt!“ Glamour Vorlína Victoriu 2016 Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Hárauðar varir og kinnar hjá Chanel Glamour Jennifer Lopez og Drake talin vera saman Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour "Ég get ekki farið út svona sexí, ég er ólétt!“ Glamour Vorlína Victoriu 2016 Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Hárauðar varir og kinnar hjá Chanel Glamour Jennifer Lopez og Drake talin vera saman Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour