Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour