Kiel á leikmann í öllum undanúrslitaliðunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. janúar 2016 10:15 Dagur Sigurðsson verður með sitt lið í eldlínunni í kvöld. vísir/epa Kiel er eina félagið sem getur státað sig af því að eiga leikmann í öllum liðum undanúrslitaliðanna á EM. Vísir kíkir á tölfræðina fyrir úrslitahelgina. Leikmenn Kiel í undanúrslitaliðunum er Þjóðverjinn Rune Dahmke, Norðmaðurinn Erlend Mamelund, Spánverjinn Joan Canellas og Króatinn Domagoj Duvnjak. Liðið sem vinnur EM mun fá sjálfkrafa þátttökurétt á ÓL í Ríó þannig að það er að miklu að keppa. Þýskaland er eina liðið af þessum fjórum sem hefur unnið EM áður. Það var árið 2004. Noregur er eina liðið af þessum fjórum sem hefur aldrei áður komist í undanúrslit. Besti árangur Norðmanna var sjötta sætið er þeir spiluðu á heimavelli árið 2008. Það eru tveir farmiðar í forkeppni Ólympíuleikanna í boði. Svíar eru þegar komnir með annan. Ef Norðmenn vinna ekki mótið þá fá þeir hinn farseðilinn. Allir verðlaunahafarnir á EM fá farseðil beint inn á HM 2017 í Frakklandi. Sex leikmenn í undanúrslitaliðunum spila fyrir Barcelona. Fimm koma frá Vardar, fjórir frá Kiel, Rhein-Neckar Löwen, Kielce og Zagreb. Það eru tólf ár síðan einhver önnur þjóð en Frakkland eða Danmörk varð Evrópumeistari. Þá vann Þýskaland. Á sunnudag verður dregið í umspilinu fyrir HM 2017. Ísland verður í efri styrkleikaflokki en það stóð tæpt. Spánn er með reynslumesta liðið í undanúrslitunum. Meðaltal landsleikja hjá Spánverjum er 87,2 leikir en 67,4 hjá Noregi, 67,1 hjá Króatíu en aðeins 36,1 hjá Þýskalandi. Króatar eru með bestu sóknina á EM en Króatía er búið að skora 190 mörk á mótinu. Frakkar eru búnir að skora 181 mark og Noregur 178. Þjóðverjar eru með hávaxnasta liðið í undanúrslitunum en meðalhæð þýska liðsins er 196 sentimetrar. Hjá Noregi er þessi tala 193 sentimetrar og hjá Króatíu 192. EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Norski lýsandinn tók Adolf Inga á þetta þegar Noregur komst í undanúrslit Sjáðu mennina sem lýstu sigri Noregs gegn Frakklandi í gær truflast í beinni. 28. janúar 2016 15:30 Stærsta tap gestgjafa síðan á HM á Íslandi 1995 Pólverjar komust ekki í undanúrslit á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram á þeirra heimavelli en pólska liðið brann yfir á úrslitastundu í gær og steinlá á móti Króatíu. 28. janúar 2016 10:45 Lazarov markahæstur á EM Makedóninn Kiril Lazarov er markahæsti leikmaður EM eftir milliriðlana en ekki er víst að hann nái samt markakóngstitlinum á endanum. 28. janúar 2016 16:30 Aldrei fleiri mætt á leiki á EM Á EM í Danmörku fyrir tveim árum síðan var sett áhorfendamet sem þegar er búið að slá á EM í Póllandi þó svo enn eigi eftir að spila sex leiki á mótinu. 29. janúar 2016 09:45 Milljónir Þjóðverja fylgdust með ævintýri Dags og þýska landsliðsins Íslendingurinn Dagur Sigurðsson kom þýska handboltalandsliðinu inn í undanúrslit á Evrópumótinu í Póllandi í gær og það voru milljónir Þjóðverja sem fylgdust með leiknum heima í stofu. 28. janúar 2016 12:15 Dagur, hvernig ferðu að þessu? Þýska handboltalandsliðið er komið alla leið í undanúrslitin á Evrópumótinu og mætir Noregi í kvöld. Dagur Sigurðsson hefur átt svör við hverju áfallinu á fætur öðru en liðið hefur misst sjö sterka leikmenn. Fréttablaðið skoð 29. janúar 2016 06:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira
Kiel er eina félagið sem getur státað sig af því að eiga leikmann í öllum liðum undanúrslitaliðanna á EM. Vísir kíkir á tölfræðina fyrir úrslitahelgina. Leikmenn Kiel í undanúrslitaliðunum er Þjóðverjinn Rune Dahmke, Norðmaðurinn Erlend Mamelund, Spánverjinn Joan Canellas og Króatinn Domagoj Duvnjak. Liðið sem vinnur EM mun fá sjálfkrafa þátttökurétt á ÓL í Ríó þannig að það er að miklu að keppa. Þýskaland er eina liðið af þessum fjórum sem hefur unnið EM áður. Það var árið 2004. Noregur er eina liðið af þessum fjórum sem hefur aldrei áður komist í undanúrslit. Besti árangur Norðmanna var sjötta sætið er þeir spiluðu á heimavelli árið 2008. Það eru tveir farmiðar í forkeppni Ólympíuleikanna í boði. Svíar eru þegar komnir með annan. Ef Norðmenn vinna ekki mótið þá fá þeir hinn farseðilinn. Allir verðlaunahafarnir á EM fá farseðil beint inn á HM 2017 í Frakklandi. Sex leikmenn í undanúrslitaliðunum spila fyrir Barcelona. Fimm koma frá Vardar, fjórir frá Kiel, Rhein-Neckar Löwen, Kielce og Zagreb. Það eru tólf ár síðan einhver önnur þjóð en Frakkland eða Danmörk varð Evrópumeistari. Þá vann Þýskaland. Á sunnudag verður dregið í umspilinu fyrir HM 2017. Ísland verður í efri styrkleikaflokki en það stóð tæpt. Spánn er með reynslumesta liðið í undanúrslitunum. Meðaltal landsleikja hjá Spánverjum er 87,2 leikir en 67,4 hjá Noregi, 67,1 hjá Króatíu en aðeins 36,1 hjá Þýskalandi. Króatar eru með bestu sóknina á EM en Króatía er búið að skora 190 mörk á mótinu. Frakkar eru búnir að skora 181 mark og Noregur 178. Þjóðverjar eru með hávaxnasta liðið í undanúrslitunum en meðalhæð þýska liðsins er 196 sentimetrar. Hjá Noregi er þessi tala 193 sentimetrar og hjá Króatíu 192.
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Norski lýsandinn tók Adolf Inga á þetta þegar Noregur komst í undanúrslit Sjáðu mennina sem lýstu sigri Noregs gegn Frakklandi í gær truflast í beinni. 28. janúar 2016 15:30 Stærsta tap gestgjafa síðan á HM á Íslandi 1995 Pólverjar komust ekki í undanúrslit á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram á þeirra heimavelli en pólska liðið brann yfir á úrslitastundu í gær og steinlá á móti Króatíu. 28. janúar 2016 10:45 Lazarov markahæstur á EM Makedóninn Kiril Lazarov er markahæsti leikmaður EM eftir milliriðlana en ekki er víst að hann nái samt markakóngstitlinum á endanum. 28. janúar 2016 16:30 Aldrei fleiri mætt á leiki á EM Á EM í Danmörku fyrir tveim árum síðan var sett áhorfendamet sem þegar er búið að slá á EM í Póllandi þó svo enn eigi eftir að spila sex leiki á mótinu. 29. janúar 2016 09:45 Milljónir Þjóðverja fylgdust með ævintýri Dags og þýska landsliðsins Íslendingurinn Dagur Sigurðsson kom þýska handboltalandsliðinu inn í undanúrslit á Evrópumótinu í Póllandi í gær og það voru milljónir Þjóðverja sem fylgdust með leiknum heima í stofu. 28. janúar 2016 12:15 Dagur, hvernig ferðu að þessu? Þýska handboltalandsliðið er komið alla leið í undanúrslitin á Evrópumótinu og mætir Noregi í kvöld. Dagur Sigurðsson hefur átt svör við hverju áfallinu á fætur öðru en liðið hefur misst sjö sterka leikmenn. Fréttablaðið skoð 29. janúar 2016 06:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira
Norski lýsandinn tók Adolf Inga á þetta þegar Noregur komst í undanúrslit Sjáðu mennina sem lýstu sigri Noregs gegn Frakklandi í gær truflast í beinni. 28. janúar 2016 15:30
Stærsta tap gestgjafa síðan á HM á Íslandi 1995 Pólverjar komust ekki í undanúrslit á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram á þeirra heimavelli en pólska liðið brann yfir á úrslitastundu í gær og steinlá á móti Króatíu. 28. janúar 2016 10:45
Lazarov markahæstur á EM Makedóninn Kiril Lazarov er markahæsti leikmaður EM eftir milliriðlana en ekki er víst að hann nái samt markakóngstitlinum á endanum. 28. janúar 2016 16:30
Aldrei fleiri mætt á leiki á EM Á EM í Danmörku fyrir tveim árum síðan var sett áhorfendamet sem þegar er búið að slá á EM í Póllandi þó svo enn eigi eftir að spila sex leiki á mótinu. 29. janúar 2016 09:45
Milljónir Þjóðverja fylgdust með ævintýri Dags og þýska landsliðsins Íslendingurinn Dagur Sigurðsson kom þýska handboltalandsliðinu inn í undanúrslit á Evrópumótinu í Póllandi í gær og það voru milljónir Þjóðverja sem fylgdust með leiknum heima í stofu. 28. janúar 2016 12:15
Dagur, hvernig ferðu að þessu? Þýska handboltalandsliðið er komið alla leið í undanúrslitin á Evrópumótinu og mætir Noregi í kvöld. Dagur Sigurðsson hefur átt svör við hverju áfallinu á fætur öðru en liðið hefur misst sjö sterka leikmenn. Fréttablaðið skoð 29. janúar 2016 06:00