Draymond Green og Klay Thompson með Curry í Stjörnuleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2016 14:45 Klay Thompson, Stephen Curry og Draymond Green. Vísir/Getty Golden State Warriors mun eiga þrjá leikmenn í liði Vesturdeildarinnar í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár en Stjörnuliðin eru nú klár eftir að val þjálfaranna bættust við þá fimm leikmenn sem voru kosnir í byrjunarliðið. Stephen Curry var kosinn í byrjunarliðið og í gær bættust þeir Draymond Green og Klay Thompson við. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1976 sem Golden State Warriors á þrjá leikmenn í Stjörnuleiknum. Það kemur ekki á óvart að Golden State Warriors eigi flesta leikmenn en hafa NBA-meistararnir unnið 42 af fyrstu 46 leikjum sínum á tímabilinu og þeir Curry, Green og Thompson hafa allir spilað mjög vel. Þjálfarar í Austudeildarinnar annarsvegar og Vesturdeildinni hinsvegar, kusu sjö leikmenn úr sinni deild og það þurftu að vera tveir bakverður, þrír framherjar eða miðherjar og svo tveir leikmenn sem máttu spila í hvaða stöðu sem er. Þjálfarnir máttu þó ekki velja leikmenn úr eigin liði. Það vakti athygli að þjálfarar Austurdeildarinnar völdu ekki Kevin Love, leikmann Cleveland Cavaliers, í liðið heldur kusu það frekar að taka inn Andre Drummond hjá Detroit Pistons. Þrír leikmenn sem þjálfarnir völdu hafa ekki spilað Stjörnuleik áður en það eru umræddir Draymond Green og Andre Drummond auk Isaiah Thomas hjá Boston Celtics. Fjórði nýliðinn er síðan Kawhi Leonard hjá San Antonio Spurs sem var kosinn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar. Chris Bosh hjá Miami Heat mun spila sinn ellefta Stjörnuleik og Chris Paul hjá Los Angeles Clippers sinn níunda. Toronto Raptors er gestgjafi Stjörnuleiksins að þessu sinni og liðið á tvo leikmenn í liði Austudeildarinnar. Kyle Lowry var kosinn í byrjunarliðið og þjálfararnir völdu síðan DeMar DeRozan.Eastern Conference All-Star Reserves: A. Drummond P. Millsap C. Bosh J. Butler I. Thomas D. DeRozan J. Wall pic.twitter.com/VX4iUbbEcz— NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 29, 2016 Liðin sem mætast í Stjörnuleiknum í Toronto 14. febrúar næstkomandi:Austudeildin - byrjunarlið Dwyane Wade, Miami Heat (Tólfta skipti) Kyle Lowry, Toronto Raptors (Annað skipti) LeBron James, Cleveland Cavaliers (Tólfta skipti) Paul George, Indiana Pacers (Þriðja skipti) Carmelo Anthony, New York Knicks (Níunda skipti)Austudeildin - bekkur John Wall, Washington Wizards (Þriðja skipti) Jimmy Butler, Chicago Bulls (Annað skipti) Paul Millsap, Atlanta Hawks (Þriðja skipti) Andre Drummond, Detroit Pistons (Fyrsta skipti) Chris Bosh, Miami Heat (Ellefta skipti) DeMar DeRozan, Toronto Raptors (Annað skipti) Isaiah Thomas, Boston Celtics (Annað skipti) Your Western Conference All-Star Reserves: J. Harden D. Green A. Davis D. Cousins C. Paul K. Thompson L. Aldridge pic.twitter.com/uBLuqmoUM8— NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 29, 2016 Vesturdeildin - byrjunarlið Stephen Curry, Golden State Warriors (Þriðja skipti) Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder (Fimmta skipti) Kobe Bryant, Los Angeles Lakers (Átjánda skipti) Kevin Durant, Oklahoma City Thunder (Sjöunda skipti) Kawhi Leonard, San Antonio Spurs (Fyrsta skipti)Vesturdeildin - bekkur Chris Paul, Los Angeles Clippers (Níunda skipti) James Harden, Houston Rockets (Fjórða skipti) Draymond Green, Golden State Warriors (Fyrsta skipti) DeMarcus Cousins, Sacramento Kings (Annað skipti) Anthony Davis, New Orleans Pelicans (Þriðja skipti) Klay Thompson, Golden State Warriors (Annað skipti) LaMarcus Aldridge, San Antonio Spurs (Fimmta skipti) NBA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Golden State Warriors mun eiga þrjá leikmenn í liði Vesturdeildarinnar í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár en Stjörnuliðin eru nú klár eftir að val þjálfaranna bættust við þá fimm leikmenn sem voru kosnir í byrjunarliðið. Stephen Curry var kosinn í byrjunarliðið og í gær bættust þeir Draymond Green og Klay Thompson við. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1976 sem Golden State Warriors á þrjá leikmenn í Stjörnuleiknum. Það kemur ekki á óvart að Golden State Warriors eigi flesta leikmenn en hafa NBA-meistararnir unnið 42 af fyrstu 46 leikjum sínum á tímabilinu og þeir Curry, Green og Thompson hafa allir spilað mjög vel. Þjálfarar í Austudeildarinnar annarsvegar og Vesturdeildinni hinsvegar, kusu sjö leikmenn úr sinni deild og það þurftu að vera tveir bakverður, þrír framherjar eða miðherjar og svo tveir leikmenn sem máttu spila í hvaða stöðu sem er. Þjálfarnir máttu þó ekki velja leikmenn úr eigin liði. Það vakti athygli að þjálfarar Austurdeildarinnar völdu ekki Kevin Love, leikmann Cleveland Cavaliers, í liðið heldur kusu það frekar að taka inn Andre Drummond hjá Detroit Pistons. Þrír leikmenn sem þjálfarnir völdu hafa ekki spilað Stjörnuleik áður en það eru umræddir Draymond Green og Andre Drummond auk Isaiah Thomas hjá Boston Celtics. Fjórði nýliðinn er síðan Kawhi Leonard hjá San Antonio Spurs sem var kosinn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar. Chris Bosh hjá Miami Heat mun spila sinn ellefta Stjörnuleik og Chris Paul hjá Los Angeles Clippers sinn níunda. Toronto Raptors er gestgjafi Stjörnuleiksins að þessu sinni og liðið á tvo leikmenn í liði Austudeildarinnar. Kyle Lowry var kosinn í byrjunarliðið og þjálfararnir völdu síðan DeMar DeRozan.Eastern Conference All-Star Reserves: A. Drummond P. Millsap C. Bosh J. Butler I. Thomas D. DeRozan J. Wall pic.twitter.com/VX4iUbbEcz— NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 29, 2016 Liðin sem mætast í Stjörnuleiknum í Toronto 14. febrúar næstkomandi:Austudeildin - byrjunarlið Dwyane Wade, Miami Heat (Tólfta skipti) Kyle Lowry, Toronto Raptors (Annað skipti) LeBron James, Cleveland Cavaliers (Tólfta skipti) Paul George, Indiana Pacers (Þriðja skipti) Carmelo Anthony, New York Knicks (Níunda skipti)Austudeildin - bekkur John Wall, Washington Wizards (Þriðja skipti) Jimmy Butler, Chicago Bulls (Annað skipti) Paul Millsap, Atlanta Hawks (Þriðja skipti) Andre Drummond, Detroit Pistons (Fyrsta skipti) Chris Bosh, Miami Heat (Ellefta skipti) DeMar DeRozan, Toronto Raptors (Annað skipti) Isaiah Thomas, Boston Celtics (Annað skipti) Your Western Conference All-Star Reserves: J. Harden D. Green A. Davis D. Cousins C. Paul K. Thompson L. Aldridge pic.twitter.com/uBLuqmoUM8— NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 29, 2016 Vesturdeildin - byrjunarlið Stephen Curry, Golden State Warriors (Þriðja skipti) Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder (Fimmta skipti) Kobe Bryant, Los Angeles Lakers (Átjánda skipti) Kevin Durant, Oklahoma City Thunder (Sjöunda skipti) Kawhi Leonard, San Antonio Spurs (Fyrsta skipti)Vesturdeildin - bekkur Chris Paul, Los Angeles Clippers (Níunda skipti) James Harden, Houston Rockets (Fjórða skipti) Draymond Green, Golden State Warriors (Fyrsta skipti) DeMarcus Cousins, Sacramento Kings (Annað skipti) Anthony Davis, New Orleans Pelicans (Þriðja skipti) Klay Thompson, Golden State Warriors (Annað skipti) LaMarcus Aldridge, San Antonio Spurs (Fimmta skipti)
NBA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira