Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2016 19:37 Dagur fylgist með sínum mönnum í kvöld. Vísir/Getty Dagur Sigurðsson kom skælbrosandi í viðtal við þýska sjónvarpið strax eftir sigurinn á Noregi í undanúrslitum EM í Póllandi, 34-33, í kvöld. Þýskaland tryggði sér sigur í æsispennandi framlengdum leik og mætir annað hvort Spáni eða Króatíu í úrslitaleiknum á sunnudag. „Þetta var eins og í glæpasögu,“ sagði Dagur. „En ég vissi að þetta myndi fara í framlengingu. Ég var búinn að skrifa það á töfluna,“ bætti hann brosandi við.Sjá einnig: Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM „En þetta er ótrúlegt. Við vorum lengi undir og þetta var leikur sem bauð upp á allt. Maður sá að þetta stóð ansi tæpt,“ sagði Dagur og hann hrósaði sérstaklega þeim Kai Häfner, sem skoraði sigurmark leiksins, og Julius Kuhn en báðir voru kallaðir í hópinn um mitt mót. „Það er kostur að hafa ferska fætur í svona leik. Svona leikmenn hafa oft betur í návígjum. Kai kemur inn með mjög hættuleg skot og stóð sig frábærlega.“ Hann segist skynja að gleðin og áhuginn er mikill í Þýskalandi. „En við reynum að halda einbeitingu. Leikmenn fara nú aftur upp á sitt hótelherbergi og við höldum áfram að undirbúa okkur fyrir næsta leik. Nú er bara einn eftir.“ Dagur hrósaði norska liðinu líka. „Þeir hafa náð svipuðum árangri og við og komið á óvart. Heppnin var bara með okkur í þessum leik. Ég ber mikla virðingu fyrir norska liðinu.“ EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Sjá meira
Dagur Sigurðsson kom skælbrosandi í viðtal við þýska sjónvarpið strax eftir sigurinn á Noregi í undanúrslitum EM í Póllandi, 34-33, í kvöld. Þýskaland tryggði sér sigur í æsispennandi framlengdum leik og mætir annað hvort Spáni eða Króatíu í úrslitaleiknum á sunnudag. „Þetta var eins og í glæpasögu,“ sagði Dagur. „En ég vissi að þetta myndi fara í framlengingu. Ég var búinn að skrifa það á töfluna,“ bætti hann brosandi við.Sjá einnig: Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM „En þetta er ótrúlegt. Við vorum lengi undir og þetta var leikur sem bauð upp á allt. Maður sá að þetta stóð ansi tæpt,“ sagði Dagur og hann hrósaði sérstaklega þeim Kai Häfner, sem skoraði sigurmark leiksins, og Julius Kuhn en báðir voru kallaðir í hópinn um mitt mót. „Það er kostur að hafa ferska fætur í svona leik. Svona leikmenn hafa oft betur í návígjum. Kai kemur inn með mjög hættuleg skot og stóð sig frábærlega.“ Hann segist skynja að gleðin og áhuginn er mikill í Þýskalandi. „En við reynum að halda einbeitingu. Leikmenn fara nú aftur upp á sitt hótelherbergi og við höldum áfram að undirbúa okkur fyrir næsta leik. Nú er bara einn eftir.“ Dagur hrósaði norska liðinu líka. „Þeir hafa náð svipuðum árangri og við og komið á óvart. Heppnin var bara með okkur í þessum leik. Ég ber mikla virðingu fyrir norska liðinu.“
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Sjá meira
Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15