Spánn er komið í úrslitaleikinn á EM í Póllandi eftir fjögurra marka sigur á Króatíu í kvöld, 33-29. Spánverjar leiddu að loknum fyrri hálfleik með sama mun, 18-14.
Það verða því Spánn og Þýskalands, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, sem mætast í úrslitaleik Evrópumeistaramótsins á sunnudag klukkan 16.30.
Meira síðar.
Dagur fær Spánverja

Tengdar fréttir

Norðmenn lögðu fram kæru eftir tapið
Þýskaland með of marga leikmenn inn á vellinum í lokasókn sinni samkvæmt norskum fjölmiðlum.

Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur
Dagur Sigurðsson er orðin að hetju í Þýskalandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM.

Þýskaland með tólf leikmenn inn á í einu
Voru aðeins of fljótir á sér þegar þeir fögnuðu sigrinum á Noregi í kvöld.

Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM
Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi.