Grindavík sló út stjörnumprýtt lið Hauka Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2016 17:56 Petrúnella og liðsfélagar hennar í Grindavík eru komnar í undanúrslit eftir óvæntan sigur á Haukum. vísir/þórdís Grindavík, Snæfell og Stjarnan tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins, en í gær tryggði Keflavík sér sæti í undanúrslitunum með sigri á Skallagrím. Þessi lið munu því leika í undanúrslitum keppninnar sem fara fram síðar í þessum mánuði. Grindavík byrjaði betur og var 18-16 yfir eftir fyrsta leikhlutann, en Haukar komu sterkar inn í annan leikhluta og þær rauðklæddu voru 39-33 yfir í hálfleik. Grindavík vann þriðja leikhlutann 18-13 og spennan því rosaleg fyrir síðasta leikhlutann. Whitney Mitchelle Frazier kom Grindavík í 65-63 með tveimur vítaskotum og Haukarnir héldu í síðustu sóknina. Pálína Gunnlaugsdóttir tók þriggja stiga skot sem geigaði nokkrum sekúndum fyrir leikslok, en Haukarnir hirtu frákastið og nýjasti leikmaður Hauka, Chelsie Alexa Schweers, tók síðasta skotið sem geigaði. Lokatölur mjög óvæntur tveggja stiga sigur Grindavíkur, 65-63, sem er komið í undanúrslit. Helena Sverrisdóttir skoraði 25 stig fyrir Hauka, tók fjórtán fráköst og gaf eina stoðsendingu. Scweers skoraði fjórtán stig í sínum fyrsta leik síðan hún kom frá Stjörnunni. Hjá Grindavík var Mitchelle Frazier stigahæst með 27 stig og tók sex fráköst. Hún gaf einnig tvær stoðsendingar og stal fimm boltum. Næst komu þær Petrúnella Skúladóttir og Sigrún Sjöfn Ámundardóttir með tólf stig. Stjarnan vann auðveldan sigur á Hamri, 67-41, en staðan í hálfleik var 29-28. Í síðari hálfleik spýttu heimastúlkur í Ásgarði í lófana og unnu þriðja leikhlutann 20-7 og þann síðasta 18-6. Margrét Kara Sturludóttir var frábær, en hún skoraði fimmtán stig, tók sextán fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Íris Ásgeirsdóttir var stigahæst með níu stig hjá Hamri. Snæfell vann svo tuttugu stiga sigur á Val í Valshöllinni, 78-58. Staðan í hálfleik var 30-40, Snæfell í vil og eftirleikurinn var auðveldur fyrir ríkjandi Íslandsmeistara. Karisma Chapman skoraði nítján stig, tók átta fráköst og gaf sex stoðsendingar fyrir Val, en hjá Snæfell var það Haiden Denise Palmer sem var atkvæðamest með 20 stig. Að auki tók hún níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Sjá meira
Grindavík, Snæfell og Stjarnan tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins, en í gær tryggði Keflavík sér sæti í undanúrslitunum með sigri á Skallagrím. Þessi lið munu því leika í undanúrslitum keppninnar sem fara fram síðar í þessum mánuði. Grindavík byrjaði betur og var 18-16 yfir eftir fyrsta leikhlutann, en Haukar komu sterkar inn í annan leikhluta og þær rauðklæddu voru 39-33 yfir í hálfleik. Grindavík vann þriðja leikhlutann 18-13 og spennan því rosaleg fyrir síðasta leikhlutann. Whitney Mitchelle Frazier kom Grindavík í 65-63 með tveimur vítaskotum og Haukarnir héldu í síðustu sóknina. Pálína Gunnlaugsdóttir tók þriggja stiga skot sem geigaði nokkrum sekúndum fyrir leikslok, en Haukarnir hirtu frákastið og nýjasti leikmaður Hauka, Chelsie Alexa Schweers, tók síðasta skotið sem geigaði. Lokatölur mjög óvæntur tveggja stiga sigur Grindavíkur, 65-63, sem er komið í undanúrslit. Helena Sverrisdóttir skoraði 25 stig fyrir Hauka, tók fjórtán fráköst og gaf eina stoðsendingu. Scweers skoraði fjórtán stig í sínum fyrsta leik síðan hún kom frá Stjörnunni. Hjá Grindavík var Mitchelle Frazier stigahæst með 27 stig og tók sex fráköst. Hún gaf einnig tvær stoðsendingar og stal fimm boltum. Næst komu þær Petrúnella Skúladóttir og Sigrún Sjöfn Ámundardóttir með tólf stig. Stjarnan vann auðveldan sigur á Hamri, 67-41, en staðan í hálfleik var 29-28. Í síðari hálfleik spýttu heimastúlkur í Ásgarði í lófana og unnu þriðja leikhlutann 20-7 og þann síðasta 18-6. Margrét Kara Sturludóttir var frábær, en hún skoraði fimmtán stig, tók sextán fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Íris Ásgeirsdóttir var stigahæst með níu stig hjá Hamri. Snæfell vann svo tuttugu stiga sigur á Val í Valshöllinni, 78-58. Staðan í hálfleik var 30-40, Snæfell í vil og eftirleikurinn var auðveldur fyrir ríkjandi Íslandsmeistara. Karisma Chapman skoraði nítján stig, tók átta fráköst og gaf sex stoðsendingar fyrir Val, en hjá Snæfell var það Haiden Denise Palmer sem var atkvæðamest með 20 stig. Að auki tók hún níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Sjá meira