Sjöundi sigur Cleveland í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. janúar 2016 07:15 LeBron James skoraði 37 stig þegar Cleveland vann sigur á Philadelphia, 95-85, á útivelli í nótt. Þetta var sjöundi sigur Cleveland í röð en James var einnig með níu stoðsendingar og sjö fráköst. Þetta var þrettándi sigur Cleveland í síðustu fimmtán leikjum liðsins. James var líka í aðalhlutverki fyrir leik en upptökur af því þegar hann fékk óvart bolta í andlitið gengu manna á milli á samfélagsmiðlum eins og eldur um sinu. Samantekt með frammistöðu James má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Philadelphia náði að minnka muninn í tvö stig þegar átta mínútur voru eftir en komust ekki nær. Jahill Okafor var með 21 stig fyrir Philadelphia sem er með versta árangur allra liða í deildinni - aðeins fjóra sigra í 35 leikjum. LA Clippers vann New Orleans, 114-111, í framlengdum leik á heimavelli. Chris Paul var með 25 stig og ellefu stoðsendingar og Jamal Crawford 21 stig. Ekkert lið hefur unnið fleiri sigra í röð í deildinni en þetta var níundi sigur Clippers í röð. Portland vann Oklahoma City, 115-110, með 31 stigum frá Damian Lillard sem setti niður fimm þriggja stiga körfur á síðustu þremur mínútum leiksins. Portland hafði tapað síðustu þremur leikjum sínum en setti niður alls nítján þriggja stiga körfur í leiknum. Russell Wilson var nálægt því að ná sinni fjórðu þrennu í vetur en hann var með 25 stig, fimmtán stoðsendingar og níu fráköst.Úrslit næturinnar: LA Clippers - New Orleans 114-111 Minnesota - Dallas 87-93 Philadelphia - Cleveland 85-95 Memphis - Boston 101-98 Houston - Indiana 107-103 New York - Milwaukee 100-88 Denver - Charlotte 95-92 Portland - Oklahoma City 115-110 LA Lakers - Utah 74-86 NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
LeBron James skoraði 37 stig þegar Cleveland vann sigur á Philadelphia, 95-85, á útivelli í nótt. Þetta var sjöundi sigur Cleveland í röð en James var einnig með níu stoðsendingar og sjö fráköst. Þetta var þrettándi sigur Cleveland í síðustu fimmtán leikjum liðsins. James var líka í aðalhlutverki fyrir leik en upptökur af því þegar hann fékk óvart bolta í andlitið gengu manna á milli á samfélagsmiðlum eins og eldur um sinu. Samantekt með frammistöðu James má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Philadelphia náði að minnka muninn í tvö stig þegar átta mínútur voru eftir en komust ekki nær. Jahill Okafor var með 21 stig fyrir Philadelphia sem er með versta árangur allra liða í deildinni - aðeins fjóra sigra í 35 leikjum. LA Clippers vann New Orleans, 114-111, í framlengdum leik á heimavelli. Chris Paul var með 25 stig og ellefu stoðsendingar og Jamal Crawford 21 stig. Ekkert lið hefur unnið fleiri sigra í röð í deildinni en þetta var níundi sigur Clippers í röð. Portland vann Oklahoma City, 115-110, með 31 stigum frá Damian Lillard sem setti niður fimm þriggja stiga körfur á síðustu þremur mínútum leiksins. Portland hafði tapað síðustu þremur leikjum sínum en setti niður alls nítján þriggja stiga körfur í leiknum. Russell Wilson var nálægt því að ná sinni fjórðu þrennu í vetur en hann var með 25 stig, fimmtán stoðsendingar og níu fráköst.Úrslit næturinnar: LA Clippers - New Orleans 114-111 Minnesota - Dallas 87-93 Philadelphia - Cleveland 85-95 Memphis - Boston 101-98 Houston - Indiana 107-103 New York - Milwaukee 100-88 Denver - Charlotte 95-92 Portland - Oklahoma City 115-110 LA Lakers - Utah 74-86
NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira