Arnór og Vignir saman í einangrun Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2016 13:02 „Við fengum vökva í æð í morgun og ég held að við verðum tilbúnir á morgun,“ segir hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson en hann og línumaðurinn Vignir Svavarsson fengu magakveisu en eru á batavegi. Þeir tóku báðir þátt í æfingunni í hádeginu þó svo orkan væri kannski ekki alveg upp á sitt besta.Sjá einnig: Allir komust heilir frá æfingu dagsins „Þessi veikindi komu í gærmörgun og stóðu yfir í hátt í fjóra tíma. Orkan var ekkert frábær en ég er farinn að verða svangur aftur sem er mjög gott.“ Arnór og Vignir voru upprunalega ekki herbergisfélagar en hafa verið settir í einangrun á sama herbergi núna. „Við erum bara í einangrun félagarnir. Við erum ekkert að taka neinar áhættur.“Sjá einnig: Guðjón Valur: Ég vil fá einn allt eða ekkert leik og sjá hvar við stöndum Arnór er líkt og félagar hans spenntur fyrir mótinu en strákarnir ætla sér að ná sæti í undankeppni Ólympíuleikanna hér í Póllandi. „Stemningin er alveg frábær. Maður fann strax á fyrstu æfingu að menn ætluðu sér stóra hluti. Við viljum gera mikið og ég held að við getum það vel. Ef við spilum okkar leik og náum góðri, brjálæðislegri íslenskri vörn þá getum við gert ótrúlegustu hluti,“ segir Arnór en Norðmenn bíða strákanna okkar á morgun. „Norðmenn eru með frábært lið. Spila skemmtilegan og hraðan bolta. Keyra mikið og það eru flottir gæjar í þessu liði. Við verðum tilbúnir fyrir þá.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Hefur hlustað 119 sinnum á íslenska þjóðsönginn á stórmóti Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er á leiðinni á sitt nítjánda stórmót á sextán árum. Guðjón Valur hefur verið með á öllum mótum frá því að hann steig sín fyrstu stórmótaspor í Króatíu í janúar 2000. 14. janúar 2016 06:00 Strákarnir æfa í geimskipinu Strákarnir okkar komu til Katowice í Póllandi í gærkvöld og taka æfingu í keppnishöllinni í dag. 14. janúar 2016 10:30 Handvarpið: Hitað upp fyrir EM 2016 Farið ítarlega yfir stöðu íslenska liðsins sem hefur leik á EM 2016 í Póllandi á morgun. 14. janúar 2016 10:00 Fyrsti þáttur Handvarpsins 2016: Sest niður með Guðjóni Val Landsliðsfyrirliðinn var sérstakur gestur fyrstu útgáfu Handvarpsins 2016, hlaðvarpi Vísis um stórmótin í handbolta 13. janúar 2016 09:45 Aron Rafn til Þýskalands Ósáttur við spilatímann í Danmörku og klárar tímabilið í þýsku B-deildinni. 14. janúar 2016 08:12 Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira
„Við fengum vökva í æð í morgun og ég held að við verðum tilbúnir á morgun,“ segir hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson en hann og línumaðurinn Vignir Svavarsson fengu magakveisu en eru á batavegi. Þeir tóku báðir þátt í æfingunni í hádeginu þó svo orkan væri kannski ekki alveg upp á sitt besta.Sjá einnig: Allir komust heilir frá æfingu dagsins „Þessi veikindi komu í gærmörgun og stóðu yfir í hátt í fjóra tíma. Orkan var ekkert frábær en ég er farinn að verða svangur aftur sem er mjög gott.“ Arnór og Vignir voru upprunalega ekki herbergisfélagar en hafa verið settir í einangrun á sama herbergi núna. „Við erum bara í einangrun félagarnir. Við erum ekkert að taka neinar áhættur.“Sjá einnig: Guðjón Valur: Ég vil fá einn allt eða ekkert leik og sjá hvar við stöndum Arnór er líkt og félagar hans spenntur fyrir mótinu en strákarnir ætla sér að ná sæti í undankeppni Ólympíuleikanna hér í Póllandi. „Stemningin er alveg frábær. Maður fann strax á fyrstu æfingu að menn ætluðu sér stóra hluti. Við viljum gera mikið og ég held að við getum það vel. Ef við spilum okkar leik og náum góðri, brjálæðislegri íslenskri vörn þá getum við gert ótrúlegustu hluti,“ segir Arnór en Norðmenn bíða strákanna okkar á morgun. „Norðmenn eru með frábært lið. Spila skemmtilegan og hraðan bolta. Keyra mikið og það eru flottir gæjar í þessu liði. Við verðum tilbúnir fyrir þá.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Hefur hlustað 119 sinnum á íslenska þjóðsönginn á stórmóti Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er á leiðinni á sitt nítjánda stórmót á sextán árum. Guðjón Valur hefur verið með á öllum mótum frá því að hann steig sín fyrstu stórmótaspor í Króatíu í janúar 2000. 14. janúar 2016 06:00 Strákarnir æfa í geimskipinu Strákarnir okkar komu til Katowice í Póllandi í gærkvöld og taka æfingu í keppnishöllinni í dag. 14. janúar 2016 10:30 Handvarpið: Hitað upp fyrir EM 2016 Farið ítarlega yfir stöðu íslenska liðsins sem hefur leik á EM 2016 í Póllandi á morgun. 14. janúar 2016 10:00 Fyrsti þáttur Handvarpsins 2016: Sest niður með Guðjóni Val Landsliðsfyrirliðinn var sérstakur gestur fyrstu útgáfu Handvarpsins 2016, hlaðvarpi Vísis um stórmótin í handbolta 13. janúar 2016 09:45 Aron Rafn til Þýskalands Ósáttur við spilatímann í Danmörku og klárar tímabilið í þýsku B-deildinni. 14. janúar 2016 08:12 Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira
Hefur hlustað 119 sinnum á íslenska þjóðsönginn á stórmóti Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er á leiðinni á sitt nítjánda stórmót á sextán árum. Guðjón Valur hefur verið með á öllum mótum frá því að hann steig sín fyrstu stórmótaspor í Króatíu í janúar 2000. 14. janúar 2016 06:00
Strákarnir æfa í geimskipinu Strákarnir okkar komu til Katowice í Póllandi í gærkvöld og taka æfingu í keppnishöllinni í dag. 14. janúar 2016 10:30
Handvarpið: Hitað upp fyrir EM 2016 Farið ítarlega yfir stöðu íslenska liðsins sem hefur leik á EM 2016 í Póllandi á morgun. 14. janúar 2016 10:00
Fyrsti þáttur Handvarpsins 2016: Sest niður með Guðjóni Val Landsliðsfyrirliðinn var sérstakur gestur fyrstu útgáfu Handvarpsins 2016, hlaðvarpi Vísis um stórmótin í handbolta 13. janúar 2016 09:45
Aron Rafn til Þýskalands Ósáttur við spilatímann í Danmörku og klárar tímabilið í þýsku B-deildinni. 14. janúar 2016 08:12