Snorri: Tek bekkjarsetunni eins og maður Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2016 17:45 „Menn eru fljótir að ná sér niður. Leikurinn var líka á fínum tíma þannig að það var nú ekkert næturbrölt á mönnum,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson silkislakur á hóteli íslenska liðsins í dag. Snorri Steinn var í óvenjulegri stöðu í fyrsta leiknum gegn Noregi. Hann er vanur því að byrja leiki og spila mikið en mátti sætta sig við að byrja á bekknum og vera þar lengstum. „Ég tek þessu eins og maður. Þetta er bara eins og gengur og gerist í þessum bolta. Auðvitað vilja menn alltaf spila. Þetta gekk fínt í gær. Svona var mitt hlutskipti í þeim leik. Maður verður alltaf að vera á tánum og ég held að það komi að því að það verði einhver þörf fyrir mig og þá verð ég að vera klár.“Sjá einnig: Strákarnir okkar verða á NFL-vaktinni í kvöld Nú er það rimma gegn Hvít-Rússum og strákarnir mega ekki við því að tapa þeim leik og núlla þar með út sigurinn gegn Noregi. „Þetta hljómar kannski fyrir marga eins og leikur sem við eigum að vinna nokkuð sannfærandi en ég held að það sé nú ekki þannig. Þetta er fínt lið með stóra, sterka stráka. Liðið getur spilað þrjú varnarafbrigði og það þarf því að undirbúa fullt af hlutum. Þessi leikur verður mjög ólíkur Noregs-leiknum en alveg jafn erfiður,“ segir Snorri Steinn en hann man vel er strákarnir töpuðu gegn þeim sumarið 2013. Þá tapaði Ísland með sex marka mun ytra. „Við höfum sýnt það oft að ef við förum aðeins niður á hælana þá getum við steinlegið.“ Sjá má viðtalið við Snorra í heild sinni hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Vissi að ég myndi verja lokaskotið Draumabyrjun hjá íslenska landsliðinu á EM. Björgvin Páll Gústavsson varði lokaskotið í háspennuleik gegn Noregi og sá til þess að Ísland vann með einu marki, 26-25. Aron Pálmarsson fór hamförum í leiknum. 16. janúar 2016 06:00 Mögnuð stund: Strákarnir okkar og íslensku stuðningsmennirnir tóku „Ég er kominn heim“ Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins eru farnir að vekja athygli í Póllandi en í gærkvöldi tók hópurinn lagið Ég er kominn heim með Óðni Valdimarssyni til heiðurs strákunum okkar. 16. janúar 2016 11:40 Alexander stoppaði Norðmenn níu sinnum Alexander Petersson átti flottan leik í vörn íslenska liðsins í sigrinum á Noregi í fyrsta leik liðsins á EM í Póllandi. 16. janúar 2016 08:00 Aron þjálfari: Frábær karakter í liðinu "Þetta var rosalegur leikur og þvílík spenna,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Aron Kristjánsson, eftir spennusigurinn á Noregi í gær. Hann tók á fyrir leikmenn, þjálfara og áhorfendur. 16. janúar 2016 07:00 Aron Pálmarsson fékk langhæstu einkunnina hjá Hbstatz Aron Pálmarsson var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins í sigrinum á Noregi í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Póllandi. 15. janúar 2016 23:30 Handvarpið: "Það þarf að tryggja úlnliðinn á Aroni Pálmarssyni“ Sigri á Norðmönnum var fagnað í þriðja þætti Handvarpsins, hlaðvarpi Vísis um stórmótin í handbolta. 16. janúar 2016 16:02 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Sjá meira
„Menn eru fljótir að ná sér niður. Leikurinn var líka á fínum tíma þannig að það var nú ekkert næturbrölt á mönnum,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson silkislakur á hóteli íslenska liðsins í dag. Snorri Steinn var í óvenjulegri stöðu í fyrsta leiknum gegn Noregi. Hann er vanur því að byrja leiki og spila mikið en mátti sætta sig við að byrja á bekknum og vera þar lengstum. „Ég tek þessu eins og maður. Þetta er bara eins og gengur og gerist í þessum bolta. Auðvitað vilja menn alltaf spila. Þetta gekk fínt í gær. Svona var mitt hlutskipti í þeim leik. Maður verður alltaf að vera á tánum og ég held að það komi að því að það verði einhver þörf fyrir mig og þá verð ég að vera klár.“Sjá einnig: Strákarnir okkar verða á NFL-vaktinni í kvöld Nú er það rimma gegn Hvít-Rússum og strákarnir mega ekki við því að tapa þeim leik og núlla þar með út sigurinn gegn Noregi. „Þetta hljómar kannski fyrir marga eins og leikur sem við eigum að vinna nokkuð sannfærandi en ég held að það sé nú ekki þannig. Þetta er fínt lið með stóra, sterka stráka. Liðið getur spilað þrjú varnarafbrigði og það þarf því að undirbúa fullt af hlutum. Þessi leikur verður mjög ólíkur Noregs-leiknum en alveg jafn erfiður,“ segir Snorri Steinn en hann man vel er strákarnir töpuðu gegn þeim sumarið 2013. Þá tapaði Ísland með sex marka mun ytra. „Við höfum sýnt það oft að ef við förum aðeins niður á hælana þá getum við steinlegið.“ Sjá má viðtalið við Snorra í heild sinni hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Vissi að ég myndi verja lokaskotið Draumabyrjun hjá íslenska landsliðinu á EM. Björgvin Páll Gústavsson varði lokaskotið í háspennuleik gegn Noregi og sá til þess að Ísland vann með einu marki, 26-25. Aron Pálmarsson fór hamförum í leiknum. 16. janúar 2016 06:00 Mögnuð stund: Strákarnir okkar og íslensku stuðningsmennirnir tóku „Ég er kominn heim“ Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins eru farnir að vekja athygli í Póllandi en í gærkvöldi tók hópurinn lagið Ég er kominn heim með Óðni Valdimarssyni til heiðurs strákunum okkar. 16. janúar 2016 11:40 Alexander stoppaði Norðmenn níu sinnum Alexander Petersson átti flottan leik í vörn íslenska liðsins í sigrinum á Noregi í fyrsta leik liðsins á EM í Póllandi. 16. janúar 2016 08:00 Aron þjálfari: Frábær karakter í liðinu "Þetta var rosalegur leikur og þvílík spenna,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Aron Kristjánsson, eftir spennusigurinn á Noregi í gær. Hann tók á fyrir leikmenn, þjálfara og áhorfendur. 16. janúar 2016 07:00 Aron Pálmarsson fékk langhæstu einkunnina hjá Hbstatz Aron Pálmarsson var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins í sigrinum á Noregi í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Póllandi. 15. janúar 2016 23:30 Handvarpið: "Það þarf að tryggja úlnliðinn á Aroni Pálmarssyni“ Sigri á Norðmönnum var fagnað í þriðja þætti Handvarpsins, hlaðvarpi Vísis um stórmótin í handbolta. 16. janúar 2016 16:02 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Sjá meira
Vissi að ég myndi verja lokaskotið Draumabyrjun hjá íslenska landsliðinu á EM. Björgvin Páll Gústavsson varði lokaskotið í háspennuleik gegn Noregi og sá til þess að Ísland vann með einu marki, 26-25. Aron Pálmarsson fór hamförum í leiknum. 16. janúar 2016 06:00
Mögnuð stund: Strákarnir okkar og íslensku stuðningsmennirnir tóku „Ég er kominn heim“ Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins eru farnir að vekja athygli í Póllandi en í gærkvöldi tók hópurinn lagið Ég er kominn heim með Óðni Valdimarssyni til heiðurs strákunum okkar. 16. janúar 2016 11:40
Alexander stoppaði Norðmenn níu sinnum Alexander Petersson átti flottan leik í vörn íslenska liðsins í sigrinum á Noregi í fyrsta leik liðsins á EM í Póllandi. 16. janúar 2016 08:00
Aron þjálfari: Frábær karakter í liðinu "Þetta var rosalegur leikur og þvílík spenna,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Aron Kristjánsson, eftir spennusigurinn á Noregi í gær. Hann tók á fyrir leikmenn, þjálfara og áhorfendur. 16. janúar 2016 07:00
Aron Pálmarsson fékk langhæstu einkunnina hjá Hbstatz Aron Pálmarsson var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins í sigrinum á Noregi í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Póllandi. 15. janúar 2016 23:30
Handvarpið: "Það þarf að tryggja úlnliðinn á Aroni Pálmarssyni“ Sigri á Norðmönnum var fagnað í þriðja þætti Handvarpsins, hlaðvarpi Vísis um stórmótin í handbolta. 16. janúar 2016 16:02