Forseti ÍSÍ og menntamálaráðherra sátu með almenningi

Það sem meira er þá voru sætin ekkert sérstök enda voru þau frekar ofarlega í stúkunni.
Það er harla óvenjulegt að sjá fyrirmenni annars staðar en í VIP-stúkum á íþróttakappleikjum enda var hópurinn kominn í önnur og betri sæti þegar leikur Íslands og Noregs hófst.
Um 160 Íslendingar komu með hópferð á föstudeginum og yfirgefa svo svæðið eftir leikinn í kvöld. HSÍ áætlar að þess utan séu um 100 Íslendingar á eigin vegum í Katowice.
Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
Tengdar fréttir

Snorri: Tek bekkjarsetunni eins og maður
Snorri Steinn Guðjónsson mátti sætta sig við að vera mikið á bekknum í gær.

Dagur og félagar réðu ekki við Spánverja | Góð byrjun hjá Ungverjum
Ungverjar unnu frábæran sigur á Svartfellingum í fyrsta leik D-riðilsins, 32-27, á Evrópumótinu í handknattleik sem fer fram þessa dagana í Póllandi.

Ólafur inn fyrir Kára Kristján
Aron Kristjánsson hefur nú þegar gert breytingu á íslenska landsliðshópnum á EM.

Norðmenn flýja fjölmiðlahótelið
Hótelið sem EHF valdi fyrir fjölmiðlamenn hefur ekki slegið í gegn. Hundagelt og takmörkuð þjónusta er á meðal þess sem einkennir hótelið.

Gummi og danska landsliðið tóku Rússa
Danir og Rússar mættust á Evrópumótinu í Póllandi í kvöld og var leikurinn spennandi en honum lauk með sigri lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Danmörku, 31-25.

Guðjón Valur: Þessir sokkar eru engin tískuyfirlýsing
Háu sokkarnir sem landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson klæðist hafa vakið athygli og Vísir spurði hann út í málið.

Handvarpið: "Það þarf að tryggja úlnliðinn á Aroni Pálmarssyni“
Sigri á Norðmönnum var fagnað í þriðja þætti Handvarpsins, hlaðvarpi Vísis um stórmótin í handbolta.