Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. janúar 2016 15:15 Vignir Svavarsson og Alexander Petersson áttu erfiðan dag í vörninni. vísir/valli Íslenska karlalandsliðið í handbolta er með bakið upp við vegg á EM í Póllandi eftir hræðilegt, 39-38, tap á móti Hvíta-Rússlandi í gær. Nú er það bara allt eða ekkert hjá strákunum okkar á móti Króatíu á morgun ef Noregur vinnur Hvíta-Rússland, en ótrúlegt en satt getur íslenska liðið enn farið með fjögur stig í milliriðilinn. Varnarleikur íslenska liðsins var ævintýralega slakur í gær, sérstaklega síðasta korterið þegar Hvít-Rússarnir skoruðu bókstaflega að vild. Strákarnir okkar náðu ekki löglegri stöðvun í vörninni (legal stop) eftir 43:40. Aron Rafn Eðvarðsson varði svo síðasta skotið sem íslensku markverðirnir tóku á 44:50. Aron varði reyndar skot þegar tólf mínútur voru eftir en þá var dæmt vítakast sem Hvíta-Rússland skoraði úr.Fyrirliðinn var svekktur í gær.vísir/valilEkki klukkaðir síðustu 16 mín Lögleg stöðvun er ný pæling í handboltatölfræði sem tölfræðivefsíðan HBStatz.is vinnur með. Hún gefur nýja vídd í skoðun á varnarleiknum og hefur Vísir fengið leyfi til að sækja upplýsingar í gagnagrunninn á meðan mótinu stendur. Lögleg stöðvun er þegar varnarmaður stöðvar sóknarmann og aðeins er dæmt aukakast, en hann sleppur við að gefa víti, fá gult spjald eða vera rekinn út af. Sem fyrr segir náðu strákarnir okkar ekki löglegri stöðvun í vörninni síðustu 16 mínútur leiksins og ekki var varið skot sem skilaði Ísland boltanum síðustu 15 mínúturnar. Þetta stemmir algjörlega við leikinn í gær, en Hvít-Rússarnir tóku afskaplega einfaldar klippingar og skiluðu svo boltanum í markið án þess að varnarmenn Ísland gátu svo mikið sem klukkað þá. Hvíta-Rússland nýtti tólf af fjórtán síðustu sóknum sínum í leiknum. Einu tvær sóknirnir sem fóru forgörðum hjá Hvíta-Rússlandi var þegar þeir töpuðu boltanum.Guðmundur Hólmar var með flestar löglegar stöðvanir í gær.vísir/valli29 og svo 9 Varnarleikur íslenska liðsins á milli leikjanna gegn Noregi og Hvíta-Rússlandi var eins og svart og hvítt og tölfræði sýnir það mjög augljóslega. Á móti Noregi náðu strákarnir okkar 29 löglegum stöðvunum, þar af náði Alexander Petersson níu og var besti varnarmaður Íslands í leiknum. Íslenska liðið í heild sinni náði aðeins níu löglegum stöðvunum á móti Hvíta-Rússlandi, jafn mörgum og Alexander náði einn á móti Noregi. Guðmundur Hólmar Helgason var með flestar löglegar stöðvanir á móti Hvíta-Rússlandi eða þrjár. Alexander var svo með tvær líkt og Ásgeir Örn Hallgrímsson. Ljóst er að strákarnir okkar þurfa að gera mun betur gegn Króatíu á morgun, en með tapi þar og sigri Norðmanna á móti Hvíta-Rússlandi er mótinu lokið hjá íslenska liðinu.Löglegar stöðvanir á móti Noregi: Alexander 9 Guðmundur Hólmar 6 Ásgeir Örn 4 Bjarki Már 4 Arnór Atlason 2 Vignir 2 Aron 1 Arnór Þór 1 Samtals: 29Löglegar stöðvanir á móti Hvíta-Rússlandi: Guðmundur Hólmar 3 Alexander 2 Ásgeir Örn 2 Bjarki Már 1 Vignir 1 Samtals: 9 EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Alexander: Búinn að spila aðeins of mikið Alexander Petersson hefur spilað mun meira á Evrópumeistaramótinu en til stóð. Hann tjáði íþróttadeild fyrir mót að hann myndi spila korter í leik en það hefur engan veginn gengið eftir. 18. janúar 2016 12:58 Guðjón Valur reiður eftir tapið í gær Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var vonsvikinn með leik íslenska liðsins gegn Hvít-Rússum og segir íslensku leikmennina ekki vera að taka skynsamalegar ákvarðanir og kallar eftir meira aga. 18. janúar 2016 07:00 Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var aftur byrjaður að brosa er fjölmiðlamenn hittu strákana okkar í hádeginu. 18. janúar 2016 13:45 Alexander rétt á undan Arnóri Atla í einkunnagjöf Hbstatz Alexander Petersson var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins í tapleiknum á móti Hvíta Rússlandi í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu í Póllandi. 17. janúar 2016 22:45 Aron þjálfari: Því miður fórum við íslensku leiðina "Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. 18. janúar 2016 14:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Íslenski boltinn England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta er með bakið upp við vegg á EM í Póllandi eftir hræðilegt, 39-38, tap á móti Hvíta-Rússlandi í gær. Nú er það bara allt eða ekkert hjá strákunum okkar á móti Króatíu á morgun ef Noregur vinnur Hvíta-Rússland, en ótrúlegt en satt getur íslenska liðið enn farið með fjögur stig í milliriðilinn. Varnarleikur íslenska liðsins var ævintýralega slakur í gær, sérstaklega síðasta korterið þegar Hvít-Rússarnir skoruðu bókstaflega að vild. Strákarnir okkar náðu ekki löglegri stöðvun í vörninni (legal stop) eftir 43:40. Aron Rafn Eðvarðsson varði svo síðasta skotið sem íslensku markverðirnir tóku á 44:50. Aron varði reyndar skot þegar tólf mínútur voru eftir en þá var dæmt vítakast sem Hvíta-Rússland skoraði úr.Fyrirliðinn var svekktur í gær.vísir/valilEkki klukkaðir síðustu 16 mín Lögleg stöðvun er ný pæling í handboltatölfræði sem tölfræðivefsíðan HBStatz.is vinnur með. Hún gefur nýja vídd í skoðun á varnarleiknum og hefur Vísir fengið leyfi til að sækja upplýsingar í gagnagrunninn á meðan mótinu stendur. Lögleg stöðvun er þegar varnarmaður stöðvar sóknarmann og aðeins er dæmt aukakast, en hann sleppur við að gefa víti, fá gult spjald eða vera rekinn út af. Sem fyrr segir náðu strákarnir okkar ekki löglegri stöðvun í vörninni síðustu 16 mínútur leiksins og ekki var varið skot sem skilaði Ísland boltanum síðustu 15 mínúturnar. Þetta stemmir algjörlega við leikinn í gær, en Hvít-Rússarnir tóku afskaplega einfaldar klippingar og skiluðu svo boltanum í markið án þess að varnarmenn Ísland gátu svo mikið sem klukkað þá. Hvíta-Rússland nýtti tólf af fjórtán síðustu sóknum sínum í leiknum. Einu tvær sóknirnir sem fóru forgörðum hjá Hvíta-Rússlandi var þegar þeir töpuðu boltanum.Guðmundur Hólmar var með flestar löglegar stöðvanir í gær.vísir/valli29 og svo 9 Varnarleikur íslenska liðsins á milli leikjanna gegn Noregi og Hvíta-Rússlandi var eins og svart og hvítt og tölfræði sýnir það mjög augljóslega. Á móti Noregi náðu strákarnir okkar 29 löglegum stöðvunum, þar af náði Alexander Petersson níu og var besti varnarmaður Íslands í leiknum. Íslenska liðið í heild sinni náði aðeins níu löglegum stöðvunum á móti Hvíta-Rússlandi, jafn mörgum og Alexander náði einn á móti Noregi. Guðmundur Hólmar Helgason var með flestar löglegar stöðvanir á móti Hvíta-Rússlandi eða þrjár. Alexander var svo með tvær líkt og Ásgeir Örn Hallgrímsson. Ljóst er að strákarnir okkar þurfa að gera mun betur gegn Króatíu á morgun, en með tapi þar og sigri Norðmanna á móti Hvíta-Rússlandi er mótinu lokið hjá íslenska liðinu.Löglegar stöðvanir á móti Noregi: Alexander 9 Guðmundur Hólmar 6 Ásgeir Örn 4 Bjarki Már 4 Arnór Atlason 2 Vignir 2 Aron 1 Arnór Þór 1 Samtals: 29Löglegar stöðvanir á móti Hvíta-Rússlandi: Guðmundur Hólmar 3 Alexander 2 Ásgeir Örn 2 Bjarki Már 1 Vignir 1 Samtals: 9
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Alexander: Búinn að spila aðeins of mikið Alexander Petersson hefur spilað mun meira á Evrópumeistaramótinu en til stóð. Hann tjáði íþróttadeild fyrir mót að hann myndi spila korter í leik en það hefur engan veginn gengið eftir. 18. janúar 2016 12:58 Guðjón Valur reiður eftir tapið í gær Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var vonsvikinn með leik íslenska liðsins gegn Hvít-Rússum og segir íslensku leikmennina ekki vera að taka skynsamalegar ákvarðanir og kallar eftir meira aga. 18. janúar 2016 07:00 Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var aftur byrjaður að brosa er fjölmiðlamenn hittu strákana okkar í hádeginu. 18. janúar 2016 13:45 Alexander rétt á undan Arnóri Atla í einkunnagjöf Hbstatz Alexander Petersson var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins í tapleiknum á móti Hvíta Rússlandi í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu í Póllandi. 17. janúar 2016 22:45 Aron þjálfari: Því miður fórum við íslensku leiðina "Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. 18. janúar 2016 14:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Íslenski boltinn England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Alexander: Búinn að spila aðeins of mikið Alexander Petersson hefur spilað mun meira á Evrópumeistaramótinu en til stóð. Hann tjáði íþróttadeild fyrir mót að hann myndi spila korter í leik en það hefur engan veginn gengið eftir. 18. janúar 2016 12:58
Guðjón Valur reiður eftir tapið í gær Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var vonsvikinn með leik íslenska liðsins gegn Hvít-Rússum og segir íslensku leikmennina ekki vera að taka skynsamalegar ákvarðanir og kallar eftir meira aga. 18. janúar 2016 07:00
Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var aftur byrjaður að brosa er fjölmiðlamenn hittu strákana okkar í hádeginu. 18. janúar 2016 13:45
Alexander rétt á undan Arnóri Atla í einkunnagjöf Hbstatz Alexander Petersson var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins í tapleiknum á móti Hvíta Rússlandi í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu í Póllandi. 17. janúar 2016 22:45
Aron þjálfari: Því miður fórum við íslensku leiðina "Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. 18. janúar 2016 14:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti