Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Miley Cyrus leikur í Guardians of the Galaxy 2 Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Ertu drusla? Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Miley Cyrus leikur í Guardians of the Galaxy 2 Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Ertu drusla? Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour