Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour