Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Klæðumst bleiku í dag Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Klæðumst bleiku í dag Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour