Bandarísk yfirvöld lögsækja Volkswagen Atli Ísleifsson skrifar 4. janúar 2016 19:42 Hneykslið hefur haft talsverð áhrif á sölu á Volkswagen-bílum. Vísir/AFP Bandarísk yfirvöld hafa lögsótt þýska bílarisann Volkswagen í tengslum við útblásturshneykslið sem upp kom í haust. Forsvarsmenn Volkswagen viðurkenndu á síðasta ári að hafa komið fyrir sérstökum búnaði í 11 milljónum bíla sem dró úr útblæstri bílsins þegar verið var að mæla útblástur. Hneykslið hefur haft talsverð áhrif á sölu á Volkswagen-bílum frá því að upp komst um svindlið og hefur fyrirtækið eyrnamerkt fleiri milljarða evra til að geta greitt mögulegar skaðabætur.Í frétt BBC kemur fram að dómstóll í Detroit taki málið til meðferðar, en kæran var lögð fram fyrir hönd Umhverfismálastofnunar Bandaríkjanna (EPA). Í kærunni er Volkswagen sakað um að hafa brotið gegn lögum með því að selja bíla ólíkum þeim sem hlotið höfðu samþykki af stofnuninni. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Fráfarandi forstjóri Volkswagen á launum út næsta ár Var launahæsti forstjóri Þýskalands í fyrra með 2.250 milljónir króna í laun. 21. desember 2015 11:13 Volkswagen hættir notkun slagorðsins “Das Auto” Þykir of hrokafullt og Volkswagen vill sýna auðmýkt. 23. desember 2015 11:16 Bílasala í Evrópu jókst um 14% í nóvember Sala hefur aukist í 27 mánuði í röð í álfunni. 15. desember 2015 11:26 Hverfa dísilbílar í Bandaríkjunum, Japan og Kína? Var áður aðeins 1-3% af heildarsölunni en gæti horfið alveg. 4. janúar 2016 14:40 Erlendar fréttir ársins 2015: Flóttamenn, hryðjuverk í París, skuldavandi Grikkja, loftslagsmál og fleira Árið 2015 var síður en svo tíðindalítið og hefur Vísir tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins á erlendum vettvangi. 16. desember 2015 09:45 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bandarísk yfirvöld hafa lögsótt þýska bílarisann Volkswagen í tengslum við útblásturshneykslið sem upp kom í haust. Forsvarsmenn Volkswagen viðurkenndu á síðasta ári að hafa komið fyrir sérstökum búnaði í 11 milljónum bíla sem dró úr útblæstri bílsins þegar verið var að mæla útblástur. Hneykslið hefur haft talsverð áhrif á sölu á Volkswagen-bílum frá því að upp komst um svindlið og hefur fyrirtækið eyrnamerkt fleiri milljarða evra til að geta greitt mögulegar skaðabætur.Í frétt BBC kemur fram að dómstóll í Detroit taki málið til meðferðar, en kæran var lögð fram fyrir hönd Umhverfismálastofnunar Bandaríkjanna (EPA). Í kærunni er Volkswagen sakað um að hafa brotið gegn lögum með því að selja bíla ólíkum þeim sem hlotið höfðu samþykki af stofnuninni.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Fráfarandi forstjóri Volkswagen á launum út næsta ár Var launahæsti forstjóri Þýskalands í fyrra með 2.250 milljónir króna í laun. 21. desember 2015 11:13 Volkswagen hættir notkun slagorðsins “Das Auto” Þykir of hrokafullt og Volkswagen vill sýna auðmýkt. 23. desember 2015 11:16 Bílasala í Evrópu jókst um 14% í nóvember Sala hefur aukist í 27 mánuði í röð í álfunni. 15. desember 2015 11:26 Hverfa dísilbílar í Bandaríkjunum, Japan og Kína? Var áður aðeins 1-3% af heildarsölunni en gæti horfið alveg. 4. janúar 2016 14:40 Erlendar fréttir ársins 2015: Flóttamenn, hryðjuverk í París, skuldavandi Grikkja, loftslagsmál og fleira Árið 2015 var síður en svo tíðindalítið og hefur Vísir tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins á erlendum vettvangi. 16. desember 2015 09:45 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Fráfarandi forstjóri Volkswagen á launum út næsta ár Var launahæsti forstjóri Þýskalands í fyrra með 2.250 milljónir króna í laun. 21. desember 2015 11:13
Volkswagen hættir notkun slagorðsins “Das Auto” Þykir of hrokafullt og Volkswagen vill sýna auðmýkt. 23. desember 2015 11:16
Bílasala í Evrópu jókst um 14% í nóvember Sala hefur aukist í 27 mánuði í röð í álfunni. 15. desember 2015 11:26
Hverfa dísilbílar í Bandaríkjunum, Japan og Kína? Var áður aðeins 1-3% af heildarsölunni en gæti horfið alveg. 4. janúar 2016 14:40
Erlendar fréttir ársins 2015: Flóttamenn, hryðjuverk í París, skuldavandi Grikkja, loftslagsmál og fleira Árið 2015 var síður en svo tíðindalítið og hefur Vísir tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins á erlendum vettvangi. 16. desember 2015 09:45